Monday, September 17, 2007
Íbúð
Það er helst í fréttum að frá og með deginum í dag er ég "búsett" í Kaupmannahöfn! Ég veit ekki ennþá heimilisfangið mitt en ég bý á Vesterbro rétt hjá Enghaveplads í tveggja herbergja íbúð á 5 hæð í grónu hverfi með fallegan bakgarð. Svo nú er ég bara að bíða eftir að komast heim! -og óska þess að draumavinnan komi til mín á sama hátt og íbúðin gerði!
Subscribe to:
Posts (Atom)