Sunday, October 28, 2007
Donsk hamingja
Thad tharf ekki endilega ad vera slæmt ad stunda næturlifid grimmt thegar madur er i atvinnuleit! Milli thess sem eg sat radvillt a netkaffihusum og reyndi ad garfa i gegnum atvinnuauglysingarnar og sat heima med kvidahnut i maganum yfir atvinnuleysinu slysadist eg til ad fa vinnu thar sem eg var ad skemmta mer a sodabullu a Istedgade! Thar kynntust eg islenskum smid sem reddadi mer vinnu hja fyrirtækinu sem hann vinnur hja. Nu er fyrsta vinnuvikan buin og eg kann bara agætlega vid mig. Vinnutiminn er soldid skritinn, eg byrja kl.7 og er buin kl.15. Thad venst otrulega ad vakna kl. 5:30 til ad fara i klukkutstundar strætoferd til Bronshoj og nu er eg ordin svona otholandi "morgunstund gefur gull i mund" manneskja sem drekkur ekki, fer i rumid fyrir midnætti og kallar thad ad vakna kl. 8 a sunnudogum "ad sofa ut". I morgun hlustadi eg a 3 barokkmessur med sunnudagkaffinu adur en eg fekk mer heilsubotargongu nidur i bæ og dadist ad haustlaufunum. A eftir er eg svo ad fara "a Leikinn" med hinum strakunum vinnunni! Eg held ad eg se ad breytast i strak a virkum dogum thvi nuna geng eg um borgina i svortum smidagalla i storri ulpu med skopparahufu! Thetta er adeins odruvisi en eg hafdi sed thetta fyrir mer, eg er ekki i pilsi med uppsett har a hjoli med korfu! Eg veit ekki alveg hver thessi nyja "EG" er en henni lidur vel, hefur mikla hugarro og er full af atorku. Tha er eg lika ordin donsk i fjarmalum, kaupi ekki hluti sem eg hef ekki efni a og er farin ad reykja odyrar svissneskar sigarettur og er i skyr-ataki med strakunum i vinnunni. Eg veit ekki alveg hvernig thetta endar allt saman -ætli eg fari ekki bradum i aukalifeyrissparnad?? En eg er mikid hamingjusom thessa dagana... Fekk samt fyrsta vottin af heimthra i gær, en mer er nær ad vera ad hlusta a islendk ættjardarlog! Thad lagadist fljott eftir ad eg byrjadi ad prjona peysu a Atla og horfa a danskt-vandamalasjonvarp. Man ekki meira i bili. Hlakka til ad fa netid og tolvu heim svo eg geti verid meira i sambandi vid umheiminn...
Sunday, October 07, 2007
Nytt lif i Kaupmannahofn
Tha er komin tæp vika sidan eg flutti hingad til Køben. Eg get ekki sagt ad margt hafi gerst a thessari viku, a.m.k. ekki i atvinnumalum. Vikan hefur farid meira i thad ad koma ser fyrir og na attum. Ibudin er indisleg, solrik og thægileg i eldgomlu husi. Nagrannar minir hafa verid serlega hjalplegir og eg er komin med allt thad helsta sem mig vantar af mublum til ad gera ibudina funksjonal. Dotid mitt kemur svo einhverntima i næstu viku. Hverfid sem eg by i er mjog liflegt, skransolur, klambudir og design budir i einum hrærigraut! Og mikid af børum og kaffihusum. Eins og eg komst ad i morgun er samt ekki mikid vit i thvi ad vera eitthvad ad hangsa a børunum a laugardagskvøldum. Ekki thegar madur byr vid hlidina a kirkjuturni sem hringir in sunnudagsmessu kl 10:00!
Subscribe to:
Posts (Atom)