Sunday, November 18, 2007

Hversdagsblogg

Thad er ekki alveg allt langskemmtilegast i Kaupmannahofn! Thad er t.d bolvad vesen ad thvo thvott! Her er ekki sjalfgefid ad hafa thvottavel og margir sem nyta ser "Møntvoskinn" eda hverfisthvottahus. Thad krefst nokkurrar skipuæagningar ad thvo bara einu sinni i viku enda ohugsandi ad madur nenni ad fara oftar og sitja yfit thvottavel og thurrkara i i 1-2 tima. Nu hef eg hins vegar fundid mer tvennt til dundurs a thvottadogum, thad er ad fara i ljos og skrifa blogg! Thad eru nefnilega ekki bara Møntvosk her a hverju horni heldur lika ljosastofur. Thad litur ut fyrir af thad hafi alveg farid framhja Donum ad ljosabod seu skadleg? A.m.k. brenna their sig ad framan og aftan i svakalegum turbo ljosabekkjum og eru magir hverjir "hasumarlitir" i framan nu thegar lida fer ad jolum. Eg hef 2 svar stolist i ljos og a thar af leidandi eftir 5 skipti af thessum 7 sem hudsjukdomalæknirinn sagdi vera ohættan arsskammt. Eg veit ekki hvort hann midadi vid danska gerfisol i theim aætlunum en 6 minutur i thessum turbotækjum vrdast vera sambærilegar 30 min i islenskum skrapalompum, hmm!?
Mer fansst eg bara nokkud hraustleg ad sja i dag svo eg akvad ad blogga frekar yfir thvottinum i thetta skiptid. Ohreinathvottsstudullinn hefur hækkad nokkud eftir ad eg byrjadi a Møntvaskinu og eftir husmodurlegar vangaveltur hef eg komif mer upp thvottaskipulagi. Nu thvæ eg eina "venjulega 40" vel i viku og svo suduvel eina vikuna og vinnugalla hina vikuna! Mjog skipulagt ha? Eg bar thetta undir strakana i vinnunni og vid vorum sammala um ad thad væri nog ad thvo vinnugallana adra hverja helgi, (hmm??) Latum thad gott heita! Thad er helst thetta mned tuskurnar og viskustykkin sem er til vandræda. Ekki get eg thvegi skitugar tuskur med handklædum og sængurfotum? og thad er dyrt ad splæsa i ser thvott fyrir thær svo thad litur ut fyrir ad eg verdi bara med einnota tuskur! Thetta er verra med servoldu grænu viskustykkin min. Litnum er ætlad ad hressa uppa 80' beykieldhusid og thad gerir hann sannarlega. En helvitin lita svo ekki get eg set thau med hvita thottinum? Ekki er heldur gedslegt ad thvo thau med svortu undirfotunum? Svo eg thvæ thau bara i hondunum!!? (mikid a sig langt fyrir græna litinn) Hvad segid thid husmædur? Einhverjar lausnir?
Mikid er nu lifid gott thegar madur getur leyft ser svona fanytar vangaveltur :-)))
Eins og thid heyrid var thetta roleg helgi a Estlandsgotunni og bar helst til tidinda ad eg gerdi min einkablomasala a horninu næstum brjaladan thegar eg akvad ad hefja kryddjurtarækt i eldhusglugganum enda thurfa konur med fyrirtidaspennu ad koma nokkud margar ferdir ad skipta blomapottum og fa nyja thegar verid er ad finna rettu pottana i stil vid beykiinnrettingar, viskustykki og ad hæfa kryddjurtum ad auki.... Semsagt engar frettir godar frettir