Það er orðið langt síðan eitthvað var skrifað hér en aldrei að vita nema það standi til bóta?
Nú er ég komin í barneignarfrí og kannski gefst tími til að skrifa. Ég ætla alveg að sleppa því að fara á Barnaland og láta mér nægja þær bloggsíður sem ég er með nú þegar þ.e. þessa og myndasíðuna sem ég er hlekkur á hér til hliðar. Mér sýnist flestir sem ég þekki hvort eð er hætta að blogga á sínar eigin síður þegar börnin koma! Hvort hér framvegis koma heimspekilegar vangaveltur eða yfirlit um hvern ropa ungabarns verður svo bara að koma í ljós....
Friday, August 13, 2010
Subscribe to:
Posts (Atom)