Trúi því varla að ég sé að blogga í ljósi þessa hvað ég er í miklu tímahraki með útskriftarverkefnið mitt sem á að vera tilbúið á föstudagsmorgun. Það er saga að segja frá því og gengur verkefnið nú undir vinnuheitinu PROJECT TAUGAÁFALL. Ég þarf hins vegar að ákveða nafn á þennan ísskúlptur minn sem er sofandi kona (eða hluti af henni) og mun ef (7-9-13) allt gengur upp sofa í plexigler´frystiskápnum sem ég var að smíða. Spurningin er hvort á verkið að heita "H2O(F)" -eða "Einu sinni...."
Hvað finnst ykkur?
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Ertu að meina H2O(F) eins og fast? Ertu ekki að meina (S) solid? Allavegana þá fnnst mér það ekki flott sama hvort er, hreyfir engann veginn við mér.
Mér finnst hitt allt í lagi en mjög erfitt að dæma svona þegar maður hefur ekki séð verkið.
Gangi þér súpervel og við kíkjum á þig á laugardaginn.
"H2O (F)" er kúl.
Post a Comment