Sunday, October 07, 2007
Nytt lif i Kaupmannahofn
Tha er komin tæp vika sidan eg flutti hingad til Køben. Eg get ekki sagt ad margt hafi gerst a thessari viku, a.m.k. ekki i atvinnumalum. Vikan hefur farid meira i thad ad koma ser fyrir og na attum. Ibudin er indisleg, solrik og thægileg i eldgomlu husi. Nagrannar minir hafa verid serlega hjalplegir og eg er komin med allt thad helsta sem mig vantar af mublum til ad gera ibudina funksjonal. Dotid mitt kemur svo einhverntima i næstu viku. Hverfid sem eg by i er mjog liflegt, skransolur, klambudir og design budir i einum hrærigraut! Og mikid af børum og kaffihusum. Eins og eg komst ad i morgun er samt ekki mikid vit i thvi ad vera eitthvad ad hangsa a børunum a laugardagskvøldum. Ekki thegar madur byr vid hlidina a kirkjuturni sem hringir in sunnudagsmessu kl 10:00!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Ætli eg verdi ta ekki ad gista hja ter i næstu ferd i skolan :)
Kristjana
Post a Comment