Leitin ad Súpermarkadi bar lítinn árangur, ég fór í hvert stóra verslunarhúsid á faetur ödru og var innan skamms búin ad kortleggja allt sem mig gaeti hugsanlega vanhagad um í Valencia, allt frá gardáhöldum til vefnadarvöru. En Spaenskt Bónus fann ég ekki! (Eftir tveggja daga leit komst ég ad tví ad hótelid mitt var stadsett í skrifstofuhverfi og thví lítid af súpermörkudum thar!) Ég fann thó litla búd sem seldi naudsynjavöru; vatn og raudvín og hélt heim á hótel. -Hvar ég uppgvötadi ad ég átti engan tappatogara. Lobbýid gat ekki hjálpad mér, búid var ad stela af theim öllum togurum og thá var nú aldeilis heppilegt ad vera búin ad kortleggja verslunarhverfid, thegar ég hljóp út 5 mín í lokun til ad kaupa mitt fyrsta spaenska eldhúsáhald!
Thetta er mjög daemigert fyrir thessa fyrstu daga, ég er ekki ad skoda eda gera neitt merkilegt, bara ad reyna ad finna út úr einföldum hversdagslegum hlutum sem ég er vön ad gera án umhugsunar á Íslandi.
Thursday, September 22, 2005
Komin Heim!
Thad var 37 stiga hiti thegar ég gekk út af lestarstodinni og mín fyrsta tilfinning var ÚFF thett a er STÓRBORG!!! Hótel mitt var mjog vel stadsett vid Rádhústorgid og í olllum spenningnum yfir thví ad kanna thessi nýju heimkynni mín arkadi ég af stad á HáSíestu inní elsta borgarhlutann, CARMEN. Thetta hverfi er daemigert fyrir gamlar sudur-evrópskar borgir, thröngar götur og hálfgert völundarhús. Ég slysadist inní eldgamla risastóra glerbyggingu og fann thar eitthvad thad stórkostlegasta sem ég hef séd; einn staersta gamla matarmarkad sem til er í Evrópu. Endalausir básar af ferskum fiski, kjöti og pylsum, ávöxtum og graenmeti. Ég hlýt ad hafa litid út eins og barn í Disneylandi thar sem ég gekk um markadinn uppnumin af öllum matnum og andrúmsloftinu. Hróp og köll milli bása, mikill hlátur og fleiri ávextir en ég hef nokkurntíma séd. Ég er komin heim hugsadi ég thegar ég gat loksins fengid mig til ad yfirgefa dýrdina.
Ég örmagnadist naestum í hitanum thennan dag og var thakklát fyrir ad hafa, á sídustu stundu, skilid eftir yfirviktina, nokkur kíló af vetrarfötum á Íslandi. Ég ákvad ad eyda thessu fyrsta föstudagskvöldi í Valencia á hótelinu í hvíld og fór ad leita ad Supermercado og ná mér í vistir.
Ég örmagnadist naestum í hitanum thennan dag og var thakklát fyrir ad hafa, á sídustu stundu, skilid eftir yfirviktina, nokkur kíló af vetrarfötum á Íslandi. Ég ákvad ad eyda thessu fyrsta föstudagskvöldi í Valencia á hótelinu í hvíld og fór ad leita ad Supermercado og ná mér í vistir.
Fyrstu dagarnir á Spáni
Thá er ég búin ad vera í viku hér á Spáni. Ég hafdi ímyndad mér ad hér hefdi ég svo mikinn tíma til ad halda dagbók daglega en thad er odru naer. Frí á Spáni er hreint ekki tad sama og ad "setjast ad". Eftir sólarhrings veikindi í Alicante sem hreinlega stofudu af ofthreytu tók ég lestina til Valencia á fostudag. Thad er spennu og kvídablandin tilfinning ad sitja í lest med haug af farangri og vera á leid thangad sem madur hefur aldrei komid en aetlar ad búa naestu mánudi. Á leidinni fékk ég forsmekkinn af tví elskulega fólki sem ég hef kynnst hér í Valencia thegar sessunautur minn vart eldri en tvítugur tók óumbedinn ad sér ad segja mér frá ollu tví skemmtilega sem haegt vaeri ad gera í Valencia. Allt midadist thetta vid áhugasvid tvítugra en ég var honum engu ad sídur thakklát fyrir velviljann.
Tuesday, September 20, 2005
Spánskt Blogg
Thetta var Einar bródir ad útbúa bloggsídu fyrir mig! Takk fyrir thad! Ëg kaupi fullt af nammi lofa tví. Aetladi ad gera tetta sjálf en viti menn, hér er internetid á spaensku! Ég skil tví ekki neitt og klikka á allt eftir sjónminni. Eftir ad hafa naestum tví eydilagt nýju bloggsíduna mína med tilraunastarfsemi komst ég ad tví ad ég klikka bara á graenan plús og thá get ég skrifad. Thá er sd sjá hvort mér tekst ad birta tetta á netinu stórslysalaust????
Monday, September 19, 2005
Mætt á svæðið
Ég á bróður sem heitir Einar. Hann er bestur. Jamm, langlangbestur! Ég ætla að kaupa fullt af nammi handa honum í fríhöfninni þegar ég kem heim frá spánarlandi. Jájájá.
Subscribe to:
Posts (Atom)