Thursday, September 22, 2005
Fyrstu dagarnir á Spáni
Thá er ég búin ad vera í viku hér á Spáni. Ég hafdi ímyndad mér ad hér hefdi ég svo mikinn tíma til ad halda dagbók daglega en thad er odru naer. Frí á Spáni er hreint ekki tad sama og ad "setjast ad". Eftir sólarhrings veikindi í Alicante sem hreinlega stofudu af ofthreytu tók ég lestina til Valencia á fostudag. Thad er spennu og kvídablandin tilfinning ad sitja í lest med haug af farangri og vera á leid thangad sem madur hefur aldrei komid en aetlar ad búa naestu mánudi. Á leidinni fékk ég forsmekkinn af tví elskulega fólki sem ég hef kynnst hér í Valencia thegar sessunautur minn vart eldri en tvítugur tók óumbedinn ad sér ad segja mér frá ollu tví skemmtilega sem haegt vaeri ad gera í Valencia. Allt midadist thetta vid áhugasvid tvítugra en ég var honum engu ad sídur thakklát fyrir velviljann.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Great blog thanks for letting me visit and leave a comment. Please feel free to visit my blogg. child diet
Post a Comment