Sunday, November 27, 2005
Meiri skóli
Í fyrsta tímanum mínum í Retrato (portret-málun) rambadi ég beint í próf á spaensku. Kennarinn er aevintýralegur, mjög sérstök typa ekki mikid eldri en ég, ( dadradi ekkert vid mig eins og allir spaenskir karlmenn gera, hmm eitthvad bogid vid thad, hehe) Hann lítur út eins og DA Vinci med sída slöngulokka og thá minimalísku skeggrönd sem ég hef séd! Madur veit samt aldrei med spaenska karlmenn enda helsta ímynd karlmennskunnar menn í palíettubúningum og bleikum sokkum! (nautabanar) Hann leyfdi mér ad taka prófid med mér heim og eftir fremur misheppnadar thýdingartilraunir hjálpadi minn kaeri vinur Borja mér ad thýda spurningarnar. (..og gaf mér reyndar thau svör sem ég vissi ekki) Kunnátta mín í enskumyndlistartaeknimáli er ekki betri en svo ad hálft prófid vard ad skýrirngarmyndum (í litum og allt...) -ég treysti heldur ekki á enskukunnáttu kennarans sem er nokkur en ekkert stórfengleg. Thessi líka alvarlegi madur fékk hlátursrkast thegar ég afhenti honum prófid og ég held ad ég sé í nádinni hjá honum a.m.k fyrir vidleitni! Hann er ekki óperuunnandi en heldur okkur vid efnid med latin-tónlist í bland vid tíbeska íhugunartónlist. Í eitt skiptid stillti hann á spaenskt útvarpsleikrit/ farsa en thad gekk ekki mjög vel, módelid hló svo mikid ad thad var ómögulegt ad teikna hann!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment