Monday, November 28, 2005

Tímamót!

Í dag átti ég tvö samtöl á spaensku!!! :-) ath ad samtöl er ekki innan gaesalappa!
Húsnaedishrakningum mínum er nú vonandi lokid og sl. midvikudag flutti ég í 3ju íbúdina í Port S. Búin ad skrifa undir samning uppá thann tíma sem ég á eftir hér og vona ad ég thurfi ekki ad flytja aftur! Thad er alltaf gaman ad flytja í nýja íbúd en 3 íbúdir á 2 mánudum er fullmikid af hinu góda. Sérstaklega thar sem ég er sómi íslenskra kvenna og hef thrifid eldhúsin samkvaemt íslenskum hreinlaetisstadli baedi vid komu og brottför í öllum íbúdunum. Ég hefdi alveg verid til í ad vita thegar ég yfirgaf lúxus íbúdina sem ég var í sídast ad naesta dag kaemi hreingerningarkona og taeki allt í gegn en hugga mig med thví ad thetta heila kvöld sem fór í thrif hafi verid mannbaetandi á allan hátt......
Ég er reyndar flutt í adra lúxusíbúd thví leiguagentinn minn, Silvia, er svo midur sín yfir öllum thessu veseniu ad hún reddadi mér annari lúxus íbúd á spottprís. Thad er líka nóg af lausum íbúdum vid Midjardarhafid á thessum árstíma. En nýja íbúdin mín er aedi, med smá tilfaeringum er hún bara mjög mikid í anda Hafdísar vinkonu minnar í Kramhúsinu, 3 svefnherbergi, 2 badherbergi, stofa og eldhús og tvennar svalir!!! Alveg vid ströndina svo ég fylgist med ölduganginum á sídkvöldum! Svo er ég ad venjast ýmsum lúxus svo sem örbylgjuofni og upptvottavél!!! Eini gallinn er ad thegar kólnar á Spáni thá KÓLNAR INNANHÚSS!!!
Ég er reynar med thad fínasta af öllu fínu hér "centralheating" en sem íslendingur á ég soldid erfitt med ad skilja hverning einhverjum finnst thad gód hugmynd ad hita hús med thví ad blása heitu lofti um alla íbúd!! Hehe
Svo vantadi líka heita vatnid um helgina en eigendur íbúdarinnar, mjög virduleg eldri hjón, maettu í heimsókn í morgun ásamt eldri pípulagningamanni á mótorhjóli til ad kippa tví í lag. Ég sat frekar hálfvitaleg í doppóttu náttbuxunum mínum og spalladi vid óadfinnanlega klaedda frúnna Á SPAENSKU medan karlpeningurinn losadi um stífluna í vatnshitaranum. Hún rak augun í thad ad ég hafdi verid ad nota náttbordslampann á bordstofubordinu vid spaenskuaerdóminn og brá sér hid snarasta frá og kom tilbaka med skrifbordslampa!! Held barasta ad ég sé í fínum höndum!
Annars förum vid Atli til Belgíu eftir rúma 20 daga til ad eyda jólunum med Öldu systur og Wanesi. Systir mín hefur gert mér thad ljóst ad hún falli á önninni ef ég missi af flugvélinni. Ég á semsagt ad fara beint í kvikmyndaver thegar ég lendi og leika Lolu í 101 í verkefni sem hún er ad gera í kvikmyndaskólanum!!!!

2 comments:

Anonymous said...

Eg var med plan C ad hringja i thig thegar thu vaerir komin heim til Islands fyrir jol en thar sem thu ert ekki ad fara heim (var ekki bara ein onn a spani?) tha er best ad eg hringi i thig nuna medan eg a lif (ekki lengur ad vinna 14 tima a dag). Imeiladu spaenska gemsanumerinu takk. Eitt i vidbot - eg er stolt modursystir fra og med 28. Nov 2005!!

V said...

Þú verður internationally acclaimed acctress þegar verkefninu er lokið.