Mér finnst eins og bloggid mitt aetti ad vera fullt af heimspekilegum vangaveltum um líf í ödrum löndum; Throskasaga, ekki svo) ungrar konu sem fór sudur um höf. Sannleikurinn er sá ad sídustu mánudi hef ég verid uppteknari vid ad taka thátt í lífinu en ad velta thví fyrir mér. Sem er gott....held ég?
Taepar tvaer vikur í Antwerpen hlupu frá okkur. Vid lifdum af fjolskyldubod á Flandri. Ég átti í sjálfu sér ekki von á ödru - en verd ad játa ad thad runnu á mig tvaer grímur thegar mágur minn flutti thau skilabod frá módur sinni ad thar sem systkinabörn hans vaeru fremur mannfaelinn vaeri kannski betra ef sonur minn vaeri ekki mjög OFBELDISFULLUR vid thau ???????
Ég hvádi og spurdi hvadan í ósköpunum konan fengi thá hugmynd ad sonur minn faeri ad berja smábörn í bodum á jóladag?
-eda yfirhöfud hvada dag ársins sem er??
Kom thá í ljós ad tengdaforeldrarnir mjög ´hefdbundid´fólk og vant ad virdingu sinni höfdu adeins verid vörud vid thví ad sonur minn vari ´óhefdbundinn´í útliti!!!! Í smábaejum á Flandri eru thad víst bara ótíndir glaepamenn sem láta skreyta á sér skinnid og gata á sér andlitid og thetta voru thví ekki áhyggjur úr lausu lofti gripnar!!!!!
Thad er skemmst frá tvhí ad segja ad sonur minn tíndi megnid af járninu úr andlitinu á sér jólabodid og vid komum bara mjög vel fyrir á thessum fyrsta fundi fjölskyldanna tveggja, lömdum ekki neinn og vorum kysst í bak og fyrir ad skilnadi ;-)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Rosalega eru þetta furðulegir tengdaforeldrar sem hún Alda á! Ohh ég vildi óska þess að þú hefðir haft eitthvað svakalega gott mótsvar sem hefði komið þeim í svipuð spor og þau komu þér í!
Nei, nei, var þetta með andlitsjárnið ekki bara til að koma í veg fyrir að hann festist við miðstöðina vegna sterkra seguláhrifa?
Jæja...?
Post a Comment