Tuesday, December 27, 2005
Jolakort
Kaerar thakkir fyrir allar jólakvedjurnar sem vid höfum fengid á emailnum. Thad stod til ad senda rafraen jólakort en eg veit ekki hvort eg kemst yfir thad!!! Vid erum 4 ad slást um eina tölvu hér á Miraeustrasse en ég er enn ad vona... Vid Atli aetlum ad skreppa til Amsterdam á morgun, hann ad hitta vin sinn og ég aetla ad kikja á listasöfn og borgina. Annars erum vid systurnar bara mest búnar ad vera ad laera!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Vissi ekkert hvert ég átti að senda kort. Og svo voru frímerkin líka búin. En gleðileg (síð)búin jól og nýárskveðjur. Knús og kossar til Öldu og Atla, aðallega frá mér og aðeins frá Dave.
Hvenær farið þið aftur heim?
Post a Comment