Saturday, December 10, 2005

Heilsuátak...

hef haldid theim vana minum ad heiman ad drekka 5 bolla af kaffi fyrir hádegi dag hvern. Í vikunni var ég kaffilaus thegar ég vaknadi á sídustu stundu... thegar tekid var ad lida ad fyrsta kaffitíma dagsins í skólanum var mér ordid flökurt og var komin med thennan líka skelfilega hausverk. Medan sem ég reyndi ad fókusa á ordabókina og finna; ég er mjög veik og tharf ad fara heim" sötradi ég einn kaffi sóló og viti menn; veikindin hurfu eins og dögg fyrir sólu -vissi ekki ad expresso hefdi slíkan laekningamátt!!! Er nú ströngu expressó adhaldi.....

4 comments:

Anonymous said...

Þetta kallast koffín-fráhvörf Agla mín, hef lent í thessu sjálf !
Mamma þín.

V said...

Geturðu ekki bara tekið einhverjar pillur. Mér finnst það alltaf best. Koffínpillur fyrir próf. Klikkaði samt á því fyrst og í staðinn fyrir koffínleysis-skjálfta fékk ég skjálfta af koffín-yfirskömmtun.

Hef alltaf þessa tilfinningu að ég gæti endað sem lyfjasjúklingur :-)Og nú er víst hægt að fá alkóhól í innöndunarformi. Boðar ekki gott.

Anonymous said...

Viltu koma í heimapartý í Gent á gamlárskvöld ? Wannes þarf að vita sem fyrst svo við getum planað gistingu... xox litla.

Anonymous said...

Kaffi fráhvörf eru verst í heimi. Núna þegar ég hef engan tíma í afvötnun passa ég því uppá að ég drekki minnst bolla á dag til að halda tremmanum í burt hvort sem mig langar í kaffi eða ekki. Nú eða borða dökkt súkkulaði. Víst meira koffín í því en kaffi. x litla ps. Katla sendi pakka til okkar !!! og ég er búin að fá einn risa stóran frá mömmu og ömmu til okkar allra.