Monday, September 08, 2008

Eitthvað að ske!!!

Ef einhver skildi ennþá nenna að kíkja á þetta blogg...þá má sjá að verið er að uppfæra síðuna þessa dagana! Ekki aðeins hefur síðan fengið nýtt look heldur er komin myndasíða á link hér við hlið! Ætlunin er svo að setja einnig link á myndlistina mína og jafnvel drattast til að skrifa eitthvað af og til....

1 comment:

Alda Berglind said...

Vúhú! Gaman.

Er ferlega löt við að blogga sjálf þessa mánuðina. Nenni ekki að skrifa um sjálfa mig og líf mitt, er búin að þurfa að búa svo mikið ein með sjálfri mér allan daginn út og inn síðast liðið árið að ég er komin með ógeð á umræðuefninu /objectinu mér... eins og þú sérð á þessu kommenti (huh?)