Saturday, June 10, 2006

Brjálað að gera!

hef gert lítð annað en að vinna síðustu vikur! Vonast til að geta farið að sinna blogginu betur á næstu dögum! Var að skoða vefsíður vina minna úr skólanum og sé að bloggsíðan mín er mjög einföld. Þarf að plata besta bróður í heimi til að tæknivæða þessa síðu mína svo ég geti sett inn myndir og fleiri linka og annað áhugavert efni t.d. untitlegroup sem er nýjasta "listamannaklíkan" Annars margt að frétta...

No comments: