Monday, October 03, 2005

Sunnudagur og mánudagur

Á sunnudag fór ég svo og hitti Óskar og Amparo sem eru vinir Thóru vinkonu frá Berlín. Óskar er íslenskur og Amparo spaensk. Thau eiga 2 stráka 3 og 5 ára og eru med íslenska au -pair stelpu Ingu og búa í litlum bae rétt fyrir utan Valencia. Thau reyndust öll vera sérlega almennileg, hress og skemmtileg. Ég fór med theim á strönd sem adeins spánverjar saekja og átti indislegan dag thar sem ég laerdi m.a. á spaenska matarmenningu. Hádegismaturinn er uppúr 2 og thá er pantadur stór salatdiskur sem allir borda af. Á eftir faer madur sér svo samlokau eda kjót / fisk. Ég var mjög glöd ad hitta Ingu, hún er frábaer stelpa og gengur í mjög skemmtilegan spaenskuskóla hér í Valencia. Atli getur thví eignast íslenska vinkonu og skólasystur thegar hann kemur hingad.
Mánudagurinn var hálf stressadur Borja sem var skiptinemi í LHÍ hafdi bodist til ad lána mér herbergid sitt í nokkra daga medan hann er í fríi í USA og ég er ad leita mér ad íbúd. Ég beid allan daginn á Hótlinu eftir símtali frá Angels medleigjanda hans sem aetladi ad saekja mig. Angles talar ekki ensku og thví var thetta allt soldi flókid. Strákarnir í lobby inu voru samt svo indislegir ad hjálpa mér ad tala vid hana spaensku í símann og eki nóg med thad their sÖgdu ad ég vaeri alltaf velkomin, líka eftir ad ég faeri af hótleinu, ad leita til theirra. Their höfdu miklar áhyggjur af húsnaedismálum mínum og einn theirra, A, lét mig ekki borga fyrir sídustu nóttina. Ég veit ekki hvort their eru bara svona almennilegir vid ósjálfbjarga konur -almennt er fólk hér alveg sérlega hjálpsamt. Ég hóf íbúdarleitina, medan ég beid eftir Angels, med leigumarkadsbladinu. Eftir ad hafa eitt heilum morgni í ad leita ad 3 götum á kortinu komst ég ad thví ad ég thyrfti póstnúmeraskrá. Hótelid mitt var á Correos, pósthússtraeti svo ég brá mér á pósthúsid og tóks ad lokum, med hjálp ordabókar og fingramáls ad útskýra hvad mig vantadi. Nú á ég bók sem er á staerd vid símaskrá med öllum götum og póstnúmerum á Spáni!! :-)
¨
Ég var svo ótrúlega fegin thegar thessi spaenska stúlka birtist um kvöldid á hótelinu og A sá um ad túlka fyrir okkur. Vid tókum leigubíl "heim" á Calle Serpis og hlógum alla leidina ad málleysi okkar.

No comments: