Internetkaffid í Port S er loksins opnad og ég reikna med ad geta farid ad blogga daglega hér hjá mínum frábaeru argentísku vinum! Nú til ad byrja med er thad samt BA ritgerdin mín, eda öllu heldur drögin ad henni, sem hefur forgang enda rúmri viku á eftir áaetlun! hmm
En dagbókin er full af skrifum sem bída thessa ad komast á netid. Sakna ykkar allra!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
hæ elsku Agla mín, mikið er ég fegin að það er búið að opna þetta fína kaffihús. Hlakka til að heyra frá þér og sakna þín mikið. luv Inga
sama hér, mamma.
Gottmál. Stattu þig nú í skrifunum stelpa!
Post a Comment