Sídustu daga hef ég verid önnum kafin vid ad koma mér fyrir. Thad er einhver vodalegur seinagangur á skiptinemaprógramminu í skólanum og ekkert byrjad thar ennthá. Thad henta mér ágaetlega tví thad er full vinna ad "stjast ad" í ödru landi. Litlit praktískir hlutir sem madur er vanur ad gera án umhugsunar heima verda flóknir thegar madur er mállaus. Ég veit ekki hvad ég er búin ad eyda mörgum klukkustundum í súpermarkadnum sídustu daga! Allar vörulýsingar eru á spaensku og ég tharf ad beita allri minni rökhugsun til ad átta mig á hvort ég sé ad kaupa hreinsimjólk eda handáburd, lak eda koddaver! Ég thurfti ad nota ordabók til ad laera á thvottavélina og er loksins búin ad átta mig á hvernig ég fae kerru í súpermarkadnum!
Mér fannst ég eldast um 30 ár thegar ég keypti köflóttan innkaupapoka á hjólum sem haegt er ad brjóta saman og breyta í tösku!!! Thad thýdir samt ekkkert annad ef madur er bíllau thví thad er vonlaust ad aetla ad bera heim alla thá lítra af vatni og svaladrykkjum sem madur drekkur yfir daginn. Mér fannst ég í alvóru vera flutt til Spánar daginn sem ég labbadi inní banka og opnadi spaenskan bankareikning! Engin af starfsmönnum bankans taladi ensku svo mér var vísad inn til bankastjórans! Hann reyndist vera ungur og brádmyndarlegur og allur af vilja gerdur til ad adstoda thessa mállausu konu. Ég hafdi ekki um annad ad velja en ad treysta manninum og skrifadi undir bunka af pappírum sem ég botnadi ekki neitt í! Spaenska debetkortid mitt verdur tilbúid eftir nokkra daga og bankastjórinn aetlar persónulega ad kenna mér á heimabankan!! Ég hef nú komist ad tví ad thad er alls ekkert svona audvelt fyrir útlendinga ad opna kort á Spáni og hef tví dregid thá ályktun ad myndarlegir bankastjórar geti leyft sér ad sveigja reglur fyrir konur í naud!!
Eins og thid heyrid hefur líf mitt thessa fyrstu daga ad mestu snúist um praktískta hluti og ég hef lítid gert af tví ad skoda borgina og menninguna. Vid Inga, au-pairinn hans Óskars, tókum samt einn túrista dag og gengum af okkur faeturna. Ég sótti hana á lesarstödina snemma á sunnudegi og vid örkudum af stad áleidis til Carmen, elsta borgarhlutans. Einhversstadar tókum vid vitkausa beygju tví skyndilega vorum vid staddar í frekar skuggalegu hverfi en rónarnir í Kaffi Austurstraeti verda ad teljast posh lid í samanburdi vid íbúa thessa hverfis. Vid héldum kúlinu og komumst óáreittar burt en mér fannst ég ekki standa mig neitt sérstaklega vel sem leidsögumadur ungrar stúlku!
ï Carmen settumst vid á Dómkirjutorginu, Plasa de la Virgin, fengum okkur vöfflur og fylgdumst med spaenskum fjölskyldum í sunnudagslabbitúr. Vid aetludum ad skoda dómkirkjuna en fordudum ookur thegar vid vorum óvart komnar inní midja kothólska messu!
Vid hédum thví áfram ad rölta um Carmen og römbudum af slysni inná stóra nýlistasýningu í gömlu safni. Sýningin hafdi vatn sem thema og var aedisleg.
Síestuna tókum vid svi í Bótaníska gardinum thar sem vid lögdum okkur í hitanum undir pálmatré og endudum svo í Listasafni Valenciaborgar. Ég get ekki sagt ad ég hafi verid neitt sérstaklega uppnumin yfir 10.-19. aldar Valentískri list -en thegar madur hefur skodad ítölsku meistarana blikknar líklega allt í samanburdinum!!.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9 comments:
haha frabært ad heyra ad allt gengur vel hja ther agla min, og njottu thess ad vera tharna.
Kvedjur fra Bergen, noregi kristjana ros :)
Hæ elskan, mikið er gaman að lesa síðuna þína, tölvan er biluð heima en ég get kíkt á hana í vinnunni.
Ástarkveðja, mamma.
Hæ Agla, gaman að lesa bloggið. Þú lofar að skrifa öll prenthæf ævintýri. Koss og knús Inga
ég væri líka til í öpdeit á öllu óprenthæfu.
en ég skil að foreldrar kíkja á svona síður.
Hæ Agla. Afar skemmtilegt að lesa bloggið þitt. Mann dauðlangar til Valensíu við lesturinn. Njóttu þess nú að vera þarna og mundu að hófleg rauðvínsdrykkja á degi hverjum er hjartastyrkjandi!
Gaurinn í þarnæstu götu ( Á Íslandi )
Hæ Agla. Afar skemmtilegt að lesa bloggið þitt. Mann dauðlangar til Valensíu við lesturinn. Njóttu þess nú að vera þarna og mundu að hófleg rauðvínsdrykkja á degi hverjum er hjartastyrkjandi!
Gaurinn í þarnæstu götu ( Á Íslandi )
Hæ sæta, ég er búin að vera að bíða eftir þessari stund (Agla bloggar) soldið lengi. Ég er mjög ánægð með þig að öllu leyti, hér kemur listi:
1. Nú getum við kvartað saman í símann milli heimsálfa hvað það tekur langan tíma að fara í bankann.
2. Ég er ánægð að heyra að forgangsatriðin eru á hreinu, ss með tappatogarann. Í alvöru.
3. Eitt praktískt atriði sérstaklega varðandi vatnið: Tékkaðu á hvort þeir senda heim. Ég er farin að láta senda mér allt og er mjög ánægð að sleppa við burðinn.
Hringi í þig á næstunni.
Knús.
Hola Agla Skriftir eiga greinilega vel við þig - ertu kannski að læra ranga listgrein? Gaman að heyra hvað allt gengur vel og íbúðin hljómar hreint guðddómleg. Við söknum þín sárlega í Kraminu en finnst gott að geta gengið að fréttum á bloggi. Af okkur er annars allt fínt að frétta, bara kuldi og vosbúð og við erum að spá í að bíða með árshátíð þangað til þú kemur heim...það gengur ekki að þú missir af gleðinni 2 ár í röð... Bið að heilsa Sössu og Arnóri. Bestu kveðjur, "Un abrizio" Vigdís
Post a Comment