Calle Serpis er vid lítid torg í námsmannahverfinu rétt hjá háskólanum. Hverfid reyndist mun vinalegra en thad virtist thegar ég kom thangad fyrst thví á bakvid risablokkirnar eru venjulegar götur med 6-8 haeda blokkum og litlum veitingastödum og verslunum á jardhaedunum. Thegar vid Angels komum "heim" tóku á móti okkur medleigjendurnir , Alex og Lourdes. Ég fékk hlýjar móttökur hjá thessu unga fólki og thau gáfu mér kvöldmat og spjölludu vid mig med hjálp ordabókar! Enskukunnáttan hér er mjög lítil en háskólastúdentar kunna flestir smá ensku, eru bara ávanir ad tala hana. Á thessari viku sem ég var hjá theim komust thau fljótt í aefingu og vid notudum ordabókina minna med hverjum deginum.
Á thridjudeginum fór ég svo ad skrá mig í skólann. Universidad Politecnica er eiginlega háskólathorp med nokkrum háskólum. Skólinn minn, Escula Bellas Artes er 2000 manna skóli en í thorpinu öllu eru 27000 stúdentar. Á skólalódinni eru auk skólanna; bókabúdir- og söfn, veitingastadir, banki, blómabúd, hárgreidslustofa og allt sem mann gaeti hugsanleg vanhagad um! ëg komst ad thví ad their eru ekki tilbúnir med prógrammid fyrir Erasmus stúdenta svo ég er bara í fríi í nokkra daga!! :-) Á spáni tekur allt langan tíma og madur tharf ad aetla sér heilan dag í hvert verkefni!!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hehe Já það tekur sko allt massssa mikinn tíma á Spáni og þjónustulund er þeim ekki í blóð borin! Gangi þér vel...mundu þrírit eru lífið!
kv
Jenný
www.blog.central.is/jenna
Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!
Post a Comment