Tuesday, December 27, 2005
Jolakort
Kaerar thakkir fyrir allar jólakvedjurnar sem vid höfum fengid á emailnum. Thad stod til ad senda rafraen jólakort en eg veit ekki hvort eg kemst yfir thad!!! Vid erum 4 ad slást um eina tölvu hér á Miraeustrasse en ég er enn ad vona... Vid Atli aetlum ad skreppa til Amsterdam á morgun, hann ad hitta vin sinn og ég aetla ad kikja á listasöfn og borgina. Annars erum vid systurnar bara mest búnar ad vera ad laera!
Monday, December 26, 2005
GLEDILEG JOL
Vid maedgin fórum á adfangadagskvold med Oldu og Wannesi í jólabod í úthverfi í Antwerpen. Tharna búa mikid af innflytjendum sem ekki halda jól svo útum allt voru opnar búdir og kebap stadir! Thetta er svona sambland af íbúda og verksmidjuhverfi og for okkar var heitid í gamalt verksmidjuhúsnaedi thar sem búa fimm listamenn og honnudir inná verkstaedinu sínu. Thegar vid komum var eigandi húsnaedisins, sem líka er honnudur, ad setja jólaskreytingu, 20 rauda bensinbrúsa med ljósi inní, utan á húsid. Húsnaedid var aevintýralegt, risastórt, hátt til lofts og vítt til veggja, íbúarnir 5 búa í litlum tréhúsum eda boxum inná verkstaedinu. Einn honnudurin hafdi alveg farid offari í jólaskreytingum sem voru kínverskar ad uppruna! Ein stelpan sem býr tharna er íslensk og átti hangikjot og í sameiningu bjuggum vid til uppstúf og fleira hefdbundid íslenskt jólafaedi í bland vid makróbíotíska graenmetissúpu og belgíska jólabúdinga! Allir logdu sitt af morkum og svo úr vard soldid skrítin en indisleg jólamáltíd. Vid hlustudum jólatónlist af LP plotum og eftir matinn var smá pakkaleikur en allir hofdu ádur fengid úthlutad einni manneskju til ad gefa jólagjof. Thetta var indislegt kvold med skemmtilegu folki og mjog hatidleg stemming undir risakristalsljosakrónunni vid langbordid med kinverska skrautinu; kannski ekki alveg thad sem madur a ad venjast en vid vorum mjog sátt vid thetta adfangadagskvold. Thegar vid komu heim heldum vid litlu jólin hjá Oldu og Wannesi, fengum okkur Nóa konfekt og opnudum pakka ad heiman og frá hvort odru. Vid fengum fullt af frábaerum pokkum, TAKK FYRIR THA! Ommu minni thakka ég sérstaklega fyrir inniskóna med lodfódrinu sem munu gera vetrarkvold á marmaragólfinu á Spáni mun notalegri!!!
Thursday, December 22, 2005
JOL i Antwerpen
Mikid er nú gott ad komast í frí!! Er, svona eftir á ad hyggja, líklega búin ad vera soldid mikid stressud sídustu vikur á Spáni. Ekki thad ad madur sé ekki vanur miklu vinnuálagi og stressi. En thad verdur einhvernvegin miklu erfidara í ókunnugu landi thar sem ótrúlegustu smáatridi verda ad stórmáli. Maeli med ad fólk fari í árs skiptinemadvöl ef thad aetlar ad gera thad á annad bord. Nú er ég loksins farin ad geta talad vid samnemendur mína og farin ad venjast spaenskum sidum og venjum og thá er thetta ad verda búid. Finnst tad eiginlega soldid svindl.....
Vid maedgin eyddum gaerdeginum í midbaenum ad skoda jólastemminguna. Jól í Antwerpen eru eins og ad labba inn í jólapóstkort frá 19. öld!! Krúttlegur byggingastíllinn frá 17. öld passar mjög vel vid greni og jólaljós. Á ödru adaltorginu er jólamarkadur, fullt af litlum trékofum sem selja jólagjafir og skraut og út um allan bae má sjá fólk med húfur og trefla ad gaeda sér á jólaglöggi. Á hinu adaltorginu er búid ad búa til skautasvell. Thetta er mjög ólíkt jóladiskóstemmingunni á Spáni. Vid erum sammála um ad okkur lídi meira eins og heima hjá okkur hér. Á Spáni erum vid svo augljóslega útlendingar. Hér er fólkid líkara okkur í útliti og háttum. Merkilegt nokk, thá er thad mjög thaegileg tilfinning.
Eg er reyndar búin ad vera eins og hálfviti í hvert skipti sem ég opna munnin, byrja ósjálfrátt ad tala spaensku vid heimamenn eda tala sitt á hvad spaensku, ensku, thýsku og íslensku allt í sömu setningunni og byrja svo uppá nýtt á ensku! Thad er eitthvad skammhlaup í málstödvunum hjá mér thennan fyrsta sólarhring!
Í gaerkvöldi leigdum vid spólu og keyptum fullt af nammi og hreidrudum um okkur med Öldu og Wannesi vid ofninn og horfdum á ameríska afthreyingu. Thad var AEDI! Erum eiginlega búinn ad fá alveg nóg af tví ad skoda eitthvad nýtt og upplifa eitthvad merkilegt! Viljum bara hafa thad kósi um jólin, slappa af og hvíla okkur! Vid skodudum Antwerpen í bak og fyrir sídast thegar vid vorum hér og nú erum vid bara í fjölskyldufíling.....
Vid maedgin eyddum gaerdeginum í midbaenum ad skoda jólastemminguna. Jól í Antwerpen eru eins og ad labba inn í jólapóstkort frá 19. öld!! Krúttlegur byggingastíllinn frá 17. öld passar mjög vel vid greni og jólaljós. Á ödru adaltorginu er jólamarkadur, fullt af litlum trékofum sem selja jólagjafir og skraut og út um allan bae má sjá fólk med húfur og trefla ad gaeda sér á jólaglöggi. Á hinu adaltorginu er búid ad búa til skautasvell. Thetta er mjög ólíkt jóladiskóstemmingunni á Spáni. Vid erum sammála um ad okkur lídi meira eins og heima hjá okkur hér. Á Spáni erum vid svo augljóslega útlendingar. Hér er fólkid líkara okkur í útliti og háttum. Merkilegt nokk, thá er thad mjög thaegileg tilfinning.
Eg er reyndar búin ad vera eins og hálfviti í hvert skipti sem ég opna munnin, byrja ósjálfrátt ad tala spaensku vid heimamenn eda tala sitt á hvad spaensku, ensku, thýsku og íslensku allt í sömu setningunni og byrja svo uppá nýtt á ensku! Thad er eitthvad skammhlaup í málstödvunum hjá mér thennan fyrsta sólarhring!
Í gaerkvöldi leigdum vid spólu og keyptum fullt af nammi og hreidrudum um okkur med Öldu og Wannesi vid ofninn og horfdum á ameríska afthreyingu. Thad var AEDI! Erum eiginlega búinn ad fá alveg nóg af tví ad skoda eitthvad nýtt og upplifa eitthvad merkilegt! Viljum bara hafa thad kósi um jólin, slappa af og hvíla okkur! Vid skodudum Antwerpen í bak og fyrir sídast thegar vid vorum hér og nú erum vid bara í fjölskyldufíling.....
Wednesday, December 21, 2005
Jolaflugvel
Sváfum yfir okkur í gaer,ég úrvinda eftir verkefnaskil í skólanum, sem heppnudust reyndar mjog vel. Ég hélt thennan líka ljómandi fína fyrirlestur um Ísland á vandadri spaensku. Stundum er gott ad búa í litlu thorpi og ég sat langt fram á sunnudagsnótt á hverfisbarnum med Íslandkynninguna mína medan nágrannar mínir og vinir thraettu um hvernig best vaeri ad útskýra bjartar naetur og hveri á spaensku! Kynningin tók naestum thví klukkutíma en svona eftir á ad hyggja hefdi ég kannski átt ad hafa med myndir af Bónus og Ölstofunni, thví bekkjarsystkin mín virtust skilja thad thannig ad ég vaeri dagsdaglega ad reyna ad fóta mig í jardskjálfta eda á hlaupum undan eldgosi!
Elskulegir nágrannar okkar héldu svo kvedjumatarbod fyrir okkur á mánudagskvoldid, ég sofnadi ópökkud og thad vard algert panic thegar vid vöknudum allt af seint!
Á flugvellinum í Valencia beid okkar svo eldraud jólaflugvél til ad flytja okkur í jólafríid!
Sonur minn aetlar aldrei aftur med mér í flugvél! Ég bíd frekar í 10 metra bidröd á bordi 14 til ad tékka in en ad fara beint á bord 13! Ég tharf ad sitja aftast í óthaegilegustu saetunum afthví ad ég trúi thví ad thá muni ég lifa af flugslysid. Svo drekk ég alla leidina.... En viti menn, vid komumst lifandi til Brussel og thad rann nú fljótlega af mér. Nú erum vid komin til Antwerpen og höfum fengid thad verkefni ad jólaskreyta hjá Öldu og Wannesi sem eru á haus í vinnu og skóla fram ad 24. Okkur finnst thad nú ekkert leidinlegt....
Elskulegir nágrannar okkar héldu svo kvedjumatarbod fyrir okkur á mánudagskvoldid, ég sofnadi ópökkud og thad vard algert panic thegar vid vöknudum allt af seint!
Á flugvellinum í Valencia beid okkar svo eldraud jólaflugvél til ad flytja okkur í jólafríid!
Sonur minn aetlar aldrei aftur med mér í flugvél! Ég bíd frekar í 10 metra bidröd á bordi 14 til ad tékka in en ad fara beint á bord 13! Ég tharf ad sitja aftast í óthaegilegustu saetunum afthví ad ég trúi thví ad thá muni ég lifa af flugslysid. Svo drekk ég alla leidina.... En viti menn, vid komumst lifandi til Brussel og thad rann nú fljótlega af mér. Nú erum vid komin til Antwerpen og höfum fengid thad verkefni ad jólaskreyta hjá Öldu og Wannesi sem eru á haus í vinnu og skóla fram ad 24. Okkur finnst thad nú ekkert leidinlegt....
Sunday, December 18, 2005
Veit núna...
af hvada blódhita argentínskur tangó sprettur...... Í morgun voru ský á himni! Myndatakan tókst vel og ég sit á netkaffinu og bíd eftir afrakstrinum úr prentaranum, ordabókin bídur enn....
Saturday, December 17, 2005
Hvernig ég enda sem bóndakona í sudurameríku;
1. Ákved ad gera verkefni 2 í Pintura og Naturalesa ad ljósmyndaverkefni.
2. Gleymi thví sem ég hef lofad sjálfri mér, í hvert skipti sem ég geri ljósmyndaprójekt, ad gera aldrei framar ljósmyndaprójekt; allt sem tengist tölvum og myndavélum er tómt vesen og ég verd mjóg gedill á ad vera mikid ad fást vid taeki!
3. Gleymi thví ad nr. 2 á sérstaklega vid í tilfellum thar sem myndefnid tengist á einhvern hátt vatni (speglun), vedurfari eda náttúrunni.
4. Gleymi thví ad á Spáni á ég ekki einu sinni tölvu hvad thá prentara og ad ég er ekki ennthá búin ad fá sent skólaskírteinid sem heimilar mér adgang ad slíkum taekjum í skólanum.
5. Gleymi thví ad ég er lélegur ljósmyndari og tharf mikid ad nota forrit eins og photoshop til ad redda tví sem ég hef klúdrad í myndatökunni.
6. Gleymi tví ad photoshop er ekki hluti af theim grunnhugbúnadi sem fylgir hverri tölvu.
7. Man ad thad eru ad koma jól, ad ég skulda ýmislegt í samkvaemislífinu og ad thad er margt sem ég á eftir ad skoda í Valencia.
8. Mundi ad nokkrir dýrlingar áttu afmaeli í tharsídustu viku og vissi ad ég hefdi tharafleidandi naegan tíma til ad redda 1-6. Nota vikuna ad mestu í 7. Tek reyndar fullt af myndum sem litu ljómandi vel út á digital skjánum og fer svo í stórkostlegu "framkalladu sjálf" maskínuna í Alcampo. Framkalla í leidinni 150 myndir af lífi mínu á Spáni. Gleymi mér í tvo daga vid ad búa til albúm í máli og myndum.
9. Fae deadline hjá prófessornum; best ad taka thetta verkefni föstum tökum. Ekkert mál; litlir pappakarlar ad berjast vid elementin 4, vatn-eld-jörd-loft. Baetir á mig ödru verkefni í stadinn fyrir verkefni 3 sem hinir thurfa ad lesa fyrir; powerpointkynningu um Ísland.
10. Kemst ad thví ad einungis jördin er nothaef af theim myndum sem ég hef tekid. Kemst ad tví ad thad er ekki haegt ad bidja öldurnar í sjónum ad bída medan madur stillir fókusinn. Kemst ad thví ad thad er ekki heldur haegt ad bidja eldinn um thad. Kemst ad thví ad á Spáni er ekki haegt ad treysta á thad ad sjá ský á himni á tveggja vikna tímabili.
11. Fae sendar baekur frá mömmu á Íslandi til ad gera kynninguna. Thetta er allt í gódu en einn dýrlingur átti afmaeli á föstudaginn, heil helgi til stefnu.
12. Kemst ad tví ad nú eru tvaer myndir af fjórum komnar. Netkaffid í Port S er ekki med photoshop en eigandin hjálpar mér ad prenta út myndirnar og reynir ad lappa uppá thessar tvaer sem eru slaemar med einhverju semiforriti. Thaer "sleppa" ef allt fer til fjandans. Gaeti skotid aftur eda reynt af finna photoshop en nú eru tveir dagar til stefnu og betra ad byrja á Íslanskynningunni sem proffessorinn er búinn ad lofsyngja fyrirfram fyrir bekkinn.
13. Eydi allri nóttinni í ad velja myndir af íslandi sem allar tengast hver annari baedi í ljósi, litum og konsepti. Thad verdur ad vera flaedi í svona kynningu...
14. Eydi öllum deginum í ad ólöglega eftirprentun. Fer á netkaffid. Kemst ad thví ad 70 % af myndunum eru ónothaefar, ónýtar í lit eda úr fókus. Dreg andann djúpt. Gudi sé lof fyrir alla thá túrista sem fara til íslands taka fullt af myndum og sjá ástaedu til ad birta thaer á netinu. Byrja uppá nýtt.
15. Er núna búin ad vera í 8 klst samfleytt á netkaffinu. Vaeri líklega farin á taugum núna ef ég fengi ekki reglulegt hughreystingarbros frá eigandanum Ramíró. Hann er ekki bara klár ad prenta hann er líka saetur.... og alltaf ad segja mér ad eina leidin til ad laera spaensku sé ad eignsta spaenskan kaerasta... Kemur úr afskekktri sveit í Argentínu og aetlar flytja thangad aftur. Hann var rétt í thessu ad klára ad brenna fyrir mig diskinn med íslandskynningunni.....
16. Vonast eftir trumuskýjum á morgun og reyni kannski ad mynda vatnid einu sinni enn. Ef ekkert gengur upp er ég viss um ad argentínumadurinn minn reddar thví.... En nóttinni eydi ég med ordabókinni....aetli thad sé til spaenskt ord yfir jökul????
2. Gleymi thví sem ég hef lofad sjálfri mér, í hvert skipti sem ég geri ljósmyndaprójekt, ad gera aldrei framar ljósmyndaprójekt; allt sem tengist tölvum og myndavélum er tómt vesen og ég verd mjóg gedill á ad vera mikid ad fást vid taeki!
3. Gleymi thví ad nr. 2 á sérstaklega vid í tilfellum thar sem myndefnid tengist á einhvern hátt vatni (speglun), vedurfari eda náttúrunni.
4. Gleymi thví ad á Spáni á ég ekki einu sinni tölvu hvad thá prentara og ad ég er ekki ennthá búin ad fá sent skólaskírteinid sem heimilar mér adgang ad slíkum taekjum í skólanum.
5. Gleymi thví ad ég er lélegur ljósmyndari og tharf mikid ad nota forrit eins og photoshop til ad redda tví sem ég hef klúdrad í myndatökunni.
6. Gleymi tví ad photoshop er ekki hluti af theim grunnhugbúnadi sem fylgir hverri tölvu.
7. Man ad thad eru ad koma jól, ad ég skulda ýmislegt í samkvaemislífinu og ad thad er margt sem ég á eftir ad skoda í Valencia.
8. Mundi ad nokkrir dýrlingar áttu afmaeli í tharsídustu viku og vissi ad ég hefdi tharafleidandi naegan tíma til ad redda 1-6. Nota vikuna ad mestu í 7. Tek reyndar fullt af myndum sem litu ljómandi vel út á digital skjánum og fer svo í stórkostlegu "framkalladu sjálf" maskínuna í Alcampo. Framkalla í leidinni 150 myndir af lífi mínu á Spáni. Gleymi mér í tvo daga vid ad búa til albúm í máli og myndum.
9. Fae deadline hjá prófessornum; best ad taka thetta verkefni föstum tökum. Ekkert mál; litlir pappakarlar ad berjast vid elementin 4, vatn-eld-jörd-loft. Baetir á mig ödru verkefni í stadinn fyrir verkefni 3 sem hinir thurfa ad lesa fyrir; powerpointkynningu um Ísland.
10. Kemst ad thví ad einungis jördin er nothaef af theim myndum sem ég hef tekid. Kemst ad tví ad thad er ekki haegt ad bidja öldurnar í sjónum ad bída medan madur stillir fókusinn. Kemst ad thví ad thad er ekki heldur haegt ad bidja eldinn um thad. Kemst ad thví ad á Spáni er ekki haegt ad treysta á thad ad sjá ský á himni á tveggja vikna tímabili.
11. Fae sendar baekur frá mömmu á Íslandi til ad gera kynninguna. Thetta er allt í gódu en einn dýrlingur átti afmaeli á föstudaginn, heil helgi til stefnu.
12. Kemst ad tví ad nú eru tvaer myndir af fjórum komnar. Netkaffid í Port S er ekki med photoshop en eigandin hjálpar mér ad prenta út myndirnar og reynir ad lappa uppá thessar tvaer sem eru slaemar med einhverju semiforriti. Thaer "sleppa" ef allt fer til fjandans. Gaeti skotid aftur eda reynt af finna photoshop en nú eru tveir dagar til stefnu og betra ad byrja á Íslanskynningunni sem proffessorinn er búinn ad lofsyngja fyrirfram fyrir bekkinn.
13. Eydi allri nóttinni í ad velja myndir af íslandi sem allar tengast hver annari baedi í ljósi, litum og konsepti. Thad verdur ad vera flaedi í svona kynningu...
14. Eydi öllum deginum í ad ólöglega eftirprentun. Fer á netkaffid. Kemst ad thví ad 70 % af myndunum eru ónothaefar, ónýtar í lit eda úr fókus. Dreg andann djúpt. Gudi sé lof fyrir alla thá túrista sem fara til íslands taka fullt af myndum og sjá ástaedu til ad birta thaer á netinu. Byrja uppá nýtt.
15. Er núna búin ad vera í 8 klst samfleytt á netkaffinu. Vaeri líklega farin á taugum núna ef ég fengi ekki reglulegt hughreystingarbros frá eigandanum Ramíró. Hann er ekki bara klár ad prenta hann er líka saetur.... og alltaf ad segja mér ad eina leidin til ad laera spaensku sé ad eignsta spaenskan kaerasta... Kemur úr afskekktri sveit í Argentínu og aetlar flytja thangad aftur. Hann var rétt í thessu ad klára ad brenna fyrir mig diskinn med íslandskynningunni.....
16. Vonast eftir trumuskýjum á morgun og reyni kannski ad mynda vatnid einu sinni enn. Ef ekkert gengur upp er ég viss um ad argentínumadurinn minn reddar thví.... En nóttinni eydi ég med ordabókinni....aetli thad sé til spaenskt ord yfir jökul????
Saturday, December 10, 2005
Heilsuátak...
hef haldid theim vana minum ad heiman ad drekka 5 bolla af kaffi fyrir hádegi dag hvern. Í vikunni var ég kaffilaus thegar ég vaknadi á sídustu stundu... thegar tekid var ad lida ad fyrsta kaffitíma dagsins í skólanum var mér ordid flökurt og var komin med thennan líka skelfilega hausverk. Medan sem ég reyndi ad fókusa á ordabókina og finna; ég er mjög veik og tharf ad fara heim" sötradi ég einn kaffi sóló og viti menn; veikindin hurfu eins og dögg fyrir sólu -vissi ekki ad expresso hefdi slíkan laekningamátt!!! Er nú ströngu expressó adhaldi.....
Tuesday, December 06, 2005
Veturinn haetti vid...
og í dag sat ég í sólbadi á svölunum. Ekki bikinisólbadi en thad var vel haegt ad sitja á úti á peysunni, drekka kaffi og lesa bladaúrklippur frá mömmu. Ef thad er eitthvad sem ég er gudslifandi fegin ad vera laus vid hér á Spáni eru thad íslenskir fjölmidlar. Hlusta af og til á klassískt fm og spaenskan kontrapunkt og reyni ad stafa mig í gegnum Stadarbladid. Eg hef sjaldan verid jafn skapandi og áhugasöm um lífid og tilveruna og thakka thad m.a. thví ad ég er laus vid heilraedagusur og speki misviturs íslensks fjölmidlafólks. Fínt ad fá thad sem mig raunverulega langar ad vita sent í gamaldags umslagi med póststimpli yfir Atlanthafid, Takk mamma!
Annars sér Atli um sjónvarpsgláp fyrir okkur baedi en sjónvarpsinnstunga var forgangsatridi thegar ég valdi nýju íbúdina; ég tel mig ad öllu jöfnu hvorki vera kandidat í barns(unglins)mord né sjónvarpskast fram af svölunum en nokkrir sólarhringar af samfleyttu MTV geta greinilega valdid persónuleikatruflunum!
Vid maedgin lifum thví nokkurn vegin í sátt og samlyndi á Carrer Batile thökk sé sjónvarpsinnstungunni.
Íbúdin er sem fyrr himnesk og vinnur enn á og ég er sannfaerd um ad thad er miklu betra Fengsui í thessari en hinni sídustu. Nóvembermánudur var satt ad segja frekar thungur og erfidur en nú eftir ad ég flutti er ég ad springa úr orku!! Til ad auka á gódu orkuna í íbúdinni eyddi ég nóttinni í nótt í ad búa til jólaskraut!!!! Komst í svona líka mikid jólaskap thegar ég brá mér baejarleid ad klára jólainnkaupin, minnist thess ekki ad hafa ádur thurft ad faekka fötum sökum hita vid thá athöfn!! Annars er nú bara voda jólalegt hér á Spáni en kannski fullmikil diskóstemming á jólaljósunum! Thad eina sem vantadi uppá jólaskapid mitt voru jólalögin svo ég brá mér í tilbodsdeildina og thurfti ad velja á milli Bing Crosbys og félaga og innlendrar tónlistar. Thar sem ég tek thessa menningareisu mína háalvarlega valdi ég flamencojólatónlist, well, get ekki sagt ad tónlistin kveiki í mér jólin en ég er búin ad hlusta á diskinn 10 sinnum og er farin ad adlagast rétt eins og núna finnst mér pálmatré med seríum voda jólaleg!
Annars sér Atli um sjónvarpsgláp fyrir okkur baedi en sjónvarpsinnstunga var forgangsatridi thegar ég valdi nýju íbúdina; ég tel mig ad öllu jöfnu hvorki vera kandidat í barns(unglins)mord né sjónvarpskast fram af svölunum en nokkrir sólarhringar af samfleyttu MTV geta greinilega valdid persónuleikatruflunum!
Vid maedgin lifum thví nokkurn vegin í sátt og samlyndi á Carrer Batile thökk sé sjónvarpsinnstungunni.
Íbúdin er sem fyrr himnesk og vinnur enn á og ég er sannfaerd um ad thad er miklu betra Fengsui í thessari en hinni sídustu. Nóvembermánudur var satt ad segja frekar thungur og erfidur en nú eftir ad ég flutti er ég ad springa úr orku!! Til ad auka á gódu orkuna í íbúdinni eyddi ég nóttinni í nótt í ad búa til jólaskraut!!!! Komst í svona líka mikid jólaskap thegar ég brá mér baejarleid ad klára jólainnkaupin, minnist thess ekki ad hafa ádur thurft ad faekka fötum sökum hita vid thá athöfn!! Annars er nú bara voda jólalegt hér á Spáni en kannski fullmikil diskóstemming á jólaljósunum! Thad eina sem vantadi uppá jólaskapid mitt voru jólalögin svo ég brá mér í tilbodsdeildina og thurfti ad velja á milli Bing Crosbys og félaga og innlendrar tónlistar. Thar sem ég tek thessa menningareisu mína háalvarlega valdi ég flamencojólatónlist, well, get ekki sagt ad tónlistin kveiki í mér jólin en ég er búin ad hlusta á diskinn 10 sinnum og er farin ad adlagast rétt eins og núna finnst mér pálmatré med seríum voda jólaleg!
Veturinn haetti vid...
og í dag sat ég í sólbadi á svölunum. Ekki bikinisólbadi en thad var vel haegt ad sitja á úti á peysunni, drekka kaffi og lesa bladaúrklippur frá mömmu. Ef thad er eitthvad sem ég er gudslifandi fegin ad vera laus vid hér á Spáni eru thad íslenskir fjölmidlar. Hlusta af og til á klassískt fm og spaenskan kontrapunkt og reyni ad stafa mig í gegnum Stadarbladid. Eg hef sjaldan verid jafn skapandi og áhugasöm um lífid og tilveruna og thakka thad m.a. thví ad ég er laus vid heilraedagusur og speki misviturs íslensks fjölmidlafólks. Fínt ad fá thad sem mig raunverulega langar ad vita sent í gamaldags umslagi med póststimpli yfir Atlanthafid, Takk mamma!
Annars sér Atli um sjónvarpsgláp fyrir okkur baedi en sjónvarpsinnstunga var forgangsatridi thegar ég valdi nýju íbúdina; ég tel mig ad öllu jöfnu hvorki vera kandidat í barns(unglins)mord né sjónvarpskast fram af svölunum en nokkrir sólarhringar af samfleyttu MTV geta greinilega valdid persónuleikatruflunum!
Vid maedgin lifum thví nokkurn vegin í sátt og samlyndi á Carrer Batile thökk sé sjónvarpsinnstungunni.
Íbúdin er sem fyrr himnesk og vinnur enn á og ég er sannfaerd um ad thad er miklu betra Fengsui í thessari en hinni sídustu. Nóvembermánudur var satt ad segja frekar thungur og erfidur en nú eftir ad ég flutti er ég ad springa úr orku!! Til ad auka á gódu orkuna í íbúdinni eyddi ég nóttinni í nótt í ad búa til jólaskraut!!!! Komst í svona líka mikid jólaskap thegar ég brá mér baejarleid ad klára jólainnkaupin, minnist thess ekki ad hafa ádur thurft ad faekka fötum sökum hita vid thá athöfn!! Annars er nú bara voda jólalegt hér á Spáni en kannski fullmikil diskóstemming á jólaljósunum! Thad eina sem vantadi uppá jólaskapid mitt voru jólalögin svo ég brá mér í tilbodsdeildina og thurfti ad velja á milli Bing Crosbys og félaga og innlendrar tónlistar. Thar sem ég tek thessa menningareisu mína háalvarlega valdi ég flamencojólatónlist, well, get ekki sagt ad tónlistin kveiki í mér jólin en ég er búin ad hlusta á diskinn 10 sinnum og er farin ad adlagast rétt eins og núna finnst mér pálmatré med seríum voda jólaleg!
Annars sér Atli um sjónvarpsgláp fyrir okkur baedi en sjónvarpsinnstunga var forgangsatridi thegar ég valdi nýju íbúdina; ég tel mig ad öllu jöfnu hvorki vera kandidat í barns(unglins)mord né sjónvarpskast fram af svölunum en nokkrir sólarhringar af samfleyttu MTV geta greinilega valdid persónuleikatruflunum!
Vid maedgin lifum thví nokkurn vegin í sátt og samlyndi á Carrer Batile thökk sé sjónvarpsinnstungunni.
Íbúdin er sem fyrr himnesk og vinnur enn á og ég er sannfaerd um ad thad er miklu betra Fengsui í thessari en hinni sídustu. Nóvembermánudur var satt ad segja frekar thungur og erfidur en nú eftir ad ég flutti er ég ad springa úr orku!! Til ad auka á gódu orkuna í íbúdinni eyddi ég nóttinni í nótt í ad búa til jólaskraut!!!! Komst í svona líka mikid jólaskap thegar ég brá mér baejarleid ad klára jólainnkaupin, minnist thess ekki ad hafa ádur thurft ad faekka fötum sökum hita vid thá athöfn!! Annars er nú bara voda jólalegt hér á Spáni en kannski fullmikil diskóstemming á jólaljósunum! Thad eina sem vantadi uppá jólaskapid mitt voru jólalögin svo ég brá mér í tilbodsdeildina og thurfti ad velja á milli Bing Crosbys og félaga og innlendrar tónlistar. Thar sem ég tek thessa menningareisu mína háalvarlega valdi ég flamencojólatónlist, well, get ekki sagt ad tónlistin kveiki í mér jólin en ég er búin ad hlusta á diskinn 10 sinnum og er farin ad adlagast rétt eins og núna finnst mér pálmatré med seríum voda jólaleg!
Subscribe to:
Posts (Atom)