Laugardaginn notadi ég svo í ad kanna Valencia betur. Ég haetti mér yfir ánna, sem er í raun engin á tví búid er ad fylla uppá hana og breyta í lengtsa almenningsgard sem ég hef séd. Thar settist ég nidur á litlu veitingahúsi og hélt áfram mínu sérsnidna spaenskunámskeidi sem felst í ad tala vid Thjóna og fá thá til ad kenna mér thad naudsynlegasta í spaensku svo sem; Por favor, serviame mas vino tinto (meira raudvín takk) .
Hinumeginn vid brúnna beid svo Universidad Politécnica. Ég hélt áfram theim ósid mínum ad arka um á síestunni og thegar ég loks komst ad háskólanum var ég ad nidurlotum komin. Skólinn reyndist vera 30 000 manna víggirt thorp í útjadri borgarinnar og staerdin var svo yfirthyrmandi ad mér var ofvida ad skoda hann. Ég tók bíl heim á hótel í hálfgerdu sjokki yfir skólanum og hverfinu umhverfis hann, kuldalegum breidstraetum med risablokkum. Á laugardagskvöld hélt ég mig svo í midbaenum og hélt áfram ad versla inn thad naudsynlegasta, í thetta skipti thaegilega sandala og handtösku sem meidir ekki sólbrunnar axlir. Á heimleidinni kom ég vid á enska barnum á pósthússtraeti og innan skamms eignadist ég minn fyrsta vin í Valencia, G. Hann er breskur leigubílstjóri um fertugt sem setur er ad í Valencia en fer ödru hvoru til London ad théna. Hann keyrir svartan leigubíl í Londaon og upplýsti mig m.a. um thad ad til ad fá réttindi til ad keyra Black taxi thurfi 2ja ára nám sem m.a. felur í próf í ad thekkja hverja einustu götu í London. G sagdist fíla Björk vegna thess adeins og hann sjálfur taladi hún
" kokní" ensku og hafdi sterkar skodanir og áhuga á fagurfraedi og listum thó thekkingin vaeri e.t.v. ekki mikil. Thad var gaman ad tala vid G, ekki síst thar sem thetta voru mínar fyrstu raunverulegu samraedur í nokkra daga!!! G upplýsti mig líka um ýmis praktísk atridi vardandi thad ad setjast ad í Valencia og gaf mér "leigmarkadsbladid".
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hi. Please, visit my site to find useful information on : best hgh.Thank you
Hi. Takk fyrir uppskriftina. Hlakka til ad koma til thin til Valencia fljotlega. Langar ekkert ad fara fra New York. Langar ad flytja hingad. Er ad paela i ad sleppa Erasmus og reyna ad komast hingad i Mastersnam i stadinn. x alda. Ehm og passadu thig a Bretunum, their eru allir meira og minna skrytnir eda dubious ef their bua a Spani, smakrimmar og svoleidis..
Post a Comment