Tuesday, December 27, 2005
Jolakort
Kaerar thakkir fyrir allar jólakvedjurnar sem vid höfum fengid á emailnum. Thad stod til ad senda rafraen jólakort en eg veit ekki hvort eg kemst yfir thad!!! Vid erum 4 ad slást um eina tölvu hér á Miraeustrasse en ég er enn ad vona... Vid Atli aetlum ad skreppa til Amsterdam á morgun, hann ad hitta vin sinn og ég aetla ad kikja á listasöfn og borgina. Annars erum vid systurnar bara mest búnar ad vera ad laera!
Monday, December 26, 2005
GLEDILEG JOL
Vid maedgin fórum á adfangadagskvold med Oldu og Wannesi í jólabod í úthverfi í Antwerpen. Tharna búa mikid af innflytjendum sem ekki halda jól svo útum allt voru opnar búdir og kebap stadir! Thetta er svona sambland af íbúda og verksmidjuhverfi og for okkar var heitid í gamalt verksmidjuhúsnaedi thar sem búa fimm listamenn og honnudir inná verkstaedinu sínu. Thegar vid komum var eigandi húsnaedisins, sem líka er honnudur, ad setja jólaskreytingu, 20 rauda bensinbrúsa med ljósi inní, utan á húsid. Húsnaedid var aevintýralegt, risastórt, hátt til lofts og vítt til veggja, íbúarnir 5 búa í litlum tréhúsum eda boxum inná verkstaedinu. Einn honnudurin hafdi alveg farid offari í jólaskreytingum sem voru kínverskar ad uppruna! Ein stelpan sem býr tharna er íslensk og átti hangikjot og í sameiningu bjuggum vid til uppstúf og fleira hefdbundid íslenskt jólafaedi í bland vid makróbíotíska graenmetissúpu og belgíska jólabúdinga! Allir logdu sitt af morkum og svo úr vard soldid skrítin en indisleg jólamáltíd. Vid hlustudum jólatónlist af LP plotum og eftir matinn var smá pakkaleikur en allir hofdu ádur fengid úthlutad einni manneskju til ad gefa jólagjof. Thetta var indislegt kvold med skemmtilegu folki og mjog hatidleg stemming undir risakristalsljosakrónunni vid langbordid med kinverska skrautinu; kannski ekki alveg thad sem madur a ad venjast en vid vorum mjog sátt vid thetta adfangadagskvold. Thegar vid komu heim heldum vid litlu jólin hjá Oldu og Wannesi, fengum okkur Nóa konfekt og opnudum pakka ad heiman og frá hvort odru. Vid fengum fullt af frábaerum pokkum, TAKK FYRIR THA! Ommu minni thakka ég sérstaklega fyrir inniskóna med lodfódrinu sem munu gera vetrarkvold á marmaragólfinu á Spáni mun notalegri!!!
Thursday, December 22, 2005
JOL i Antwerpen
Mikid er nú gott ad komast í frí!! Er, svona eftir á ad hyggja, líklega búin ad vera soldid mikid stressud sídustu vikur á Spáni. Ekki thad ad madur sé ekki vanur miklu vinnuálagi og stressi. En thad verdur einhvernvegin miklu erfidara í ókunnugu landi thar sem ótrúlegustu smáatridi verda ad stórmáli. Maeli med ad fólk fari í árs skiptinemadvöl ef thad aetlar ad gera thad á annad bord. Nú er ég loksins farin ad geta talad vid samnemendur mína og farin ad venjast spaenskum sidum og venjum og thá er thetta ad verda búid. Finnst tad eiginlega soldid svindl.....
Vid maedgin eyddum gaerdeginum í midbaenum ad skoda jólastemminguna. Jól í Antwerpen eru eins og ad labba inn í jólapóstkort frá 19. öld!! Krúttlegur byggingastíllinn frá 17. öld passar mjög vel vid greni og jólaljós. Á ödru adaltorginu er jólamarkadur, fullt af litlum trékofum sem selja jólagjafir og skraut og út um allan bae má sjá fólk med húfur og trefla ad gaeda sér á jólaglöggi. Á hinu adaltorginu er búid ad búa til skautasvell. Thetta er mjög ólíkt jóladiskóstemmingunni á Spáni. Vid erum sammála um ad okkur lídi meira eins og heima hjá okkur hér. Á Spáni erum vid svo augljóslega útlendingar. Hér er fólkid líkara okkur í útliti og háttum. Merkilegt nokk, thá er thad mjög thaegileg tilfinning.
Eg er reyndar búin ad vera eins og hálfviti í hvert skipti sem ég opna munnin, byrja ósjálfrátt ad tala spaensku vid heimamenn eda tala sitt á hvad spaensku, ensku, thýsku og íslensku allt í sömu setningunni og byrja svo uppá nýtt á ensku! Thad er eitthvad skammhlaup í málstödvunum hjá mér thennan fyrsta sólarhring!
Í gaerkvöldi leigdum vid spólu og keyptum fullt af nammi og hreidrudum um okkur med Öldu og Wannesi vid ofninn og horfdum á ameríska afthreyingu. Thad var AEDI! Erum eiginlega búinn ad fá alveg nóg af tví ad skoda eitthvad nýtt og upplifa eitthvad merkilegt! Viljum bara hafa thad kósi um jólin, slappa af og hvíla okkur! Vid skodudum Antwerpen í bak og fyrir sídast thegar vid vorum hér og nú erum vid bara í fjölskyldufíling.....
Vid maedgin eyddum gaerdeginum í midbaenum ad skoda jólastemminguna. Jól í Antwerpen eru eins og ad labba inn í jólapóstkort frá 19. öld!! Krúttlegur byggingastíllinn frá 17. öld passar mjög vel vid greni og jólaljós. Á ödru adaltorginu er jólamarkadur, fullt af litlum trékofum sem selja jólagjafir og skraut og út um allan bae má sjá fólk med húfur og trefla ad gaeda sér á jólaglöggi. Á hinu adaltorginu er búid ad búa til skautasvell. Thetta er mjög ólíkt jóladiskóstemmingunni á Spáni. Vid erum sammála um ad okkur lídi meira eins og heima hjá okkur hér. Á Spáni erum vid svo augljóslega útlendingar. Hér er fólkid líkara okkur í útliti og háttum. Merkilegt nokk, thá er thad mjög thaegileg tilfinning.
Eg er reyndar búin ad vera eins og hálfviti í hvert skipti sem ég opna munnin, byrja ósjálfrátt ad tala spaensku vid heimamenn eda tala sitt á hvad spaensku, ensku, thýsku og íslensku allt í sömu setningunni og byrja svo uppá nýtt á ensku! Thad er eitthvad skammhlaup í málstödvunum hjá mér thennan fyrsta sólarhring!
Í gaerkvöldi leigdum vid spólu og keyptum fullt af nammi og hreidrudum um okkur med Öldu og Wannesi vid ofninn og horfdum á ameríska afthreyingu. Thad var AEDI! Erum eiginlega búinn ad fá alveg nóg af tví ad skoda eitthvad nýtt og upplifa eitthvad merkilegt! Viljum bara hafa thad kósi um jólin, slappa af og hvíla okkur! Vid skodudum Antwerpen í bak og fyrir sídast thegar vid vorum hér og nú erum vid bara í fjölskyldufíling.....
Wednesday, December 21, 2005
Jolaflugvel
Sváfum yfir okkur í gaer,ég úrvinda eftir verkefnaskil í skólanum, sem heppnudust reyndar mjog vel. Ég hélt thennan líka ljómandi fína fyrirlestur um Ísland á vandadri spaensku. Stundum er gott ad búa í litlu thorpi og ég sat langt fram á sunnudagsnótt á hverfisbarnum med Íslandkynninguna mína medan nágrannar mínir og vinir thraettu um hvernig best vaeri ad útskýra bjartar naetur og hveri á spaensku! Kynningin tók naestum thví klukkutíma en svona eftir á ad hyggja hefdi ég kannski átt ad hafa med myndir af Bónus og Ölstofunni, thví bekkjarsystkin mín virtust skilja thad thannig ad ég vaeri dagsdaglega ad reyna ad fóta mig í jardskjálfta eda á hlaupum undan eldgosi!
Elskulegir nágrannar okkar héldu svo kvedjumatarbod fyrir okkur á mánudagskvoldid, ég sofnadi ópökkud og thad vard algert panic thegar vid vöknudum allt af seint!
Á flugvellinum í Valencia beid okkar svo eldraud jólaflugvél til ad flytja okkur í jólafríid!
Sonur minn aetlar aldrei aftur med mér í flugvél! Ég bíd frekar í 10 metra bidröd á bordi 14 til ad tékka in en ad fara beint á bord 13! Ég tharf ad sitja aftast í óthaegilegustu saetunum afthví ad ég trúi thví ad thá muni ég lifa af flugslysid. Svo drekk ég alla leidina.... En viti menn, vid komumst lifandi til Brussel og thad rann nú fljótlega af mér. Nú erum vid komin til Antwerpen og höfum fengid thad verkefni ad jólaskreyta hjá Öldu og Wannesi sem eru á haus í vinnu og skóla fram ad 24. Okkur finnst thad nú ekkert leidinlegt....
Elskulegir nágrannar okkar héldu svo kvedjumatarbod fyrir okkur á mánudagskvoldid, ég sofnadi ópökkud og thad vard algert panic thegar vid vöknudum allt af seint!
Á flugvellinum í Valencia beid okkar svo eldraud jólaflugvél til ad flytja okkur í jólafríid!
Sonur minn aetlar aldrei aftur med mér í flugvél! Ég bíd frekar í 10 metra bidröd á bordi 14 til ad tékka in en ad fara beint á bord 13! Ég tharf ad sitja aftast í óthaegilegustu saetunum afthví ad ég trúi thví ad thá muni ég lifa af flugslysid. Svo drekk ég alla leidina.... En viti menn, vid komumst lifandi til Brussel og thad rann nú fljótlega af mér. Nú erum vid komin til Antwerpen og höfum fengid thad verkefni ad jólaskreyta hjá Öldu og Wannesi sem eru á haus í vinnu og skóla fram ad 24. Okkur finnst thad nú ekkert leidinlegt....
Sunday, December 18, 2005
Veit núna...
af hvada blódhita argentínskur tangó sprettur...... Í morgun voru ský á himni! Myndatakan tókst vel og ég sit á netkaffinu og bíd eftir afrakstrinum úr prentaranum, ordabókin bídur enn....
Saturday, December 17, 2005
Hvernig ég enda sem bóndakona í sudurameríku;
1. Ákved ad gera verkefni 2 í Pintura og Naturalesa ad ljósmyndaverkefni.
2. Gleymi thví sem ég hef lofad sjálfri mér, í hvert skipti sem ég geri ljósmyndaprójekt, ad gera aldrei framar ljósmyndaprójekt; allt sem tengist tölvum og myndavélum er tómt vesen og ég verd mjóg gedill á ad vera mikid ad fást vid taeki!
3. Gleymi thví ad nr. 2 á sérstaklega vid í tilfellum thar sem myndefnid tengist á einhvern hátt vatni (speglun), vedurfari eda náttúrunni.
4. Gleymi thví ad á Spáni á ég ekki einu sinni tölvu hvad thá prentara og ad ég er ekki ennthá búin ad fá sent skólaskírteinid sem heimilar mér adgang ad slíkum taekjum í skólanum.
5. Gleymi thví ad ég er lélegur ljósmyndari og tharf mikid ad nota forrit eins og photoshop til ad redda tví sem ég hef klúdrad í myndatökunni.
6. Gleymi tví ad photoshop er ekki hluti af theim grunnhugbúnadi sem fylgir hverri tölvu.
7. Man ad thad eru ad koma jól, ad ég skulda ýmislegt í samkvaemislífinu og ad thad er margt sem ég á eftir ad skoda í Valencia.
8. Mundi ad nokkrir dýrlingar áttu afmaeli í tharsídustu viku og vissi ad ég hefdi tharafleidandi naegan tíma til ad redda 1-6. Nota vikuna ad mestu í 7. Tek reyndar fullt af myndum sem litu ljómandi vel út á digital skjánum og fer svo í stórkostlegu "framkalladu sjálf" maskínuna í Alcampo. Framkalla í leidinni 150 myndir af lífi mínu á Spáni. Gleymi mér í tvo daga vid ad búa til albúm í máli og myndum.
9. Fae deadline hjá prófessornum; best ad taka thetta verkefni föstum tökum. Ekkert mál; litlir pappakarlar ad berjast vid elementin 4, vatn-eld-jörd-loft. Baetir á mig ödru verkefni í stadinn fyrir verkefni 3 sem hinir thurfa ad lesa fyrir; powerpointkynningu um Ísland.
10. Kemst ad thví ad einungis jördin er nothaef af theim myndum sem ég hef tekid. Kemst ad tví ad thad er ekki haegt ad bidja öldurnar í sjónum ad bída medan madur stillir fókusinn. Kemst ad thví ad thad er ekki heldur haegt ad bidja eldinn um thad. Kemst ad thví ad á Spáni er ekki haegt ad treysta á thad ad sjá ský á himni á tveggja vikna tímabili.
11. Fae sendar baekur frá mömmu á Íslandi til ad gera kynninguna. Thetta er allt í gódu en einn dýrlingur átti afmaeli á föstudaginn, heil helgi til stefnu.
12. Kemst ad tví ad nú eru tvaer myndir af fjórum komnar. Netkaffid í Port S er ekki med photoshop en eigandin hjálpar mér ad prenta út myndirnar og reynir ad lappa uppá thessar tvaer sem eru slaemar med einhverju semiforriti. Thaer "sleppa" ef allt fer til fjandans. Gaeti skotid aftur eda reynt af finna photoshop en nú eru tveir dagar til stefnu og betra ad byrja á Íslanskynningunni sem proffessorinn er búinn ad lofsyngja fyrirfram fyrir bekkinn.
13. Eydi allri nóttinni í ad velja myndir af íslandi sem allar tengast hver annari baedi í ljósi, litum og konsepti. Thad verdur ad vera flaedi í svona kynningu...
14. Eydi öllum deginum í ad ólöglega eftirprentun. Fer á netkaffid. Kemst ad thví ad 70 % af myndunum eru ónothaefar, ónýtar í lit eda úr fókus. Dreg andann djúpt. Gudi sé lof fyrir alla thá túrista sem fara til íslands taka fullt af myndum og sjá ástaedu til ad birta thaer á netinu. Byrja uppá nýtt.
15. Er núna búin ad vera í 8 klst samfleytt á netkaffinu. Vaeri líklega farin á taugum núna ef ég fengi ekki reglulegt hughreystingarbros frá eigandanum Ramíró. Hann er ekki bara klár ad prenta hann er líka saetur.... og alltaf ad segja mér ad eina leidin til ad laera spaensku sé ad eignsta spaenskan kaerasta... Kemur úr afskekktri sveit í Argentínu og aetlar flytja thangad aftur. Hann var rétt í thessu ad klára ad brenna fyrir mig diskinn med íslandskynningunni.....
16. Vonast eftir trumuskýjum á morgun og reyni kannski ad mynda vatnid einu sinni enn. Ef ekkert gengur upp er ég viss um ad argentínumadurinn minn reddar thví.... En nóttinni eydi ég med ordabókinni....aetli thad sé til spaenskt ord yfir jökul????
2. Gleymi thví sem ég hef lofad sjálfri mér, í hvert skipti sem ég geri ljósmyndaprójekt, ad gera aldrei framar ljósmyndaprójekt; allt sem tengist tölvum og myndavélum er tómt vesen og ég verd mjóg gedill á ad vera mikid ad fást vid taeki!
3. Gleymi thví ad nr. 2 á sérstaklega vid í tilfellum thar sem myndefnid tengist á einhvern hátt vatni (speglun), vedurfari eda náttúrunni.
4. Gleymi thví ad á Spáni á ég ekki einu sinni tölvu hvad thá prentara og ad ég er ekki ennthá búin ad fá sent skólaskírteinid sem heimilar mér adgang ad slíkum taekjum í skólanum.
5. Gleymi thví ad ég er lélegur ljósmyndari og tharf mikid ad nota forrit eins og photoshop til ad redda tví sem ég hef klúdrad í myndatökunni.
6. Gleymi tví ad photoshop er ekki hluti af theim grunnhugbúnadi sem fylgir hverri tölvu.
7. Man ad thad eru ad koma jól, ad ég skulda ýmislegt í samkvaemislífinu og ad thad er margt sem ég á eftir ad skoda í Valencia.
8. Mundi ad nokkrir dýrlingar áttu afmaeli í tharsídustu viku og vissi ad ég hefdi tharafleidandi naegan tíma til ad redda 1-6. Nota vikuna ad mestu í 7. Tek reyndar fullt af myndum sem litu ljómandi vel út á digital skjánum og fer svo í stórkostlegu "framkalladu sjálf" maskínuna í Alcampo. Framkalla í leidinni 150 myndir af lífi mínu á Spáni. Gleymi mér í tvo daga vid ad búa til albúm í máli og myndum.
9. Fae deadline hjá prófessornum; best ad taka thetta verkefni föstum tökum. Ekkert mál; litlir pappakarlar ad berjast vid elementin 4, vatn-eld-jörd-loft. Baetir á mig ödru verkefni í stadinn fyrir verkefni 3 sem hinir thurfa ad lesa fyrir; powerpointkynningu um Ísland.
10. Kemst ad thví ad einungis jördin er nothaef af theim myndum sem ég hef tekid. Kemst ad tví ad thad er ekki haegt ad bidja öldurnar í sjónum ad bída medan madur stillir fókusinn. Kemst ad thví ad thad er ekki heldur haegt ad bidja eldinn um thad. Kemst ad thví ad á Spáni er ekki haegt ad treysta á thad ad sjá ský á himni á tveggja vikna tímabili.
11. Fae sendar baekur frá mömmu á Íslandi til ad gera kynninguna. Thetta er allt í gódu en einn dýrlingur átti afmaeli á föstudaginn, heil helgi til stefnu.
12. Kemst ad tví ad nú eru tvaer myndir af fjórum komnar. Netkaffid í Port S er ekki med photoshop en eigandin hjálpar mér ad prenta út myndirnar og reynir ad lappa uppá thessar tvaer sem eru slaemar med einhverju semiforriti. Thaer "sleppa" ef allt fer til fjandans. Gaeti skotid aftur eda reynt af finna photoshop en nú eru tveir dagar til stefnu og betra ad byrja á Íslanskynningunni sem proffessorinn er búinn ad lofsyngja fyrirfram fyrir bekkinn.
13. Eydi allri nóttinni í ad velja myndir af íslandi sem allar tengast hver annari baedi í ljósi, litum og konsepti. Thad verdur ad vera flaedi í svona kynningu...
14. Eydi öllum deginum í ad ólöglega eftirprentun. Fer á netkaffid. Kemst ad thví ad 70 % af myndunum eru ónothaefar, ónýtar í lit eda úr fókus. Dreg andann djúpt. Gudi sé lof fyrir alla thá túrista sem fara til íslands taka fullt af myndum og sjá ástaedu til ad birta thaer á netinu. Byrja uppá nýtt.
15. Er núna búin ad vera í 8 klst samfleytt á netkaffinu. Vaeri líklega farin á taugum núna ef ég fengi ekki reglulegt hughreystingarbros frá eigandanum Ramíró. Hann er ekki bara klár ad prenta hann er líka saetur.... og alltaf ad segja mér ad eina leidin til ad laera spaensku sé ad eignsta spaenskan kaerasta... Kemur úr afskekktri sveit í Argentínu og aetlar flytja thangad aftur. Hann var rétt í thessu ad klára ad brenna fyrir mig diskinn med íslandskynningunni.....
16. Vonast eftir trumuskýjum á morgun og reyni kannski ad mynda vatnid einu sinni enn. Ef ekkert gengur upp er ég viss um ad argentínumadurinn minn reddar thví.... En nóttinni eydi ég med ordabókinni....aetli thad sé til spaenskt ord yfir jökul????
Saturday, December 10, 2005
Heilsuátak...
hef haldid theim vana minum ad heiman ad drekka 5 bolla af kaffi fyrir hádegi dag hvern. Í vikunni var ég kaffilaus thegar ég vaknadi á sídustu stundu... thegar tekid var ad lida ad fyrsta kaffitíma dagsins í skólanum var mér ordid flökurt og var komin med thennan líka skelfilega hausverk. Medan sem ég reyndi ad fókusa á ordabókina og finna; ég er mjög veik og tharf ad fara heim" sötradi ég einn kaffi sóló og viti menn; veikindin hurfu eins og dögg fyrir sólu -vissi ekki ad expresso hefdi slíkan laekningamátt!!! Er nú ströngu expressó adhaldi.....
Tuesday, December 06, 2005
Veturinn haetti vid...
og í dag sat ég í sólbadi á svölunum. Ekki bikinisólbadi en thad var vel haegt ad sitja á úti á peysunni, drekka kaffi og lesa bladaúrklippur frá mömmu. Ef thad er eitthvad sem ég er gudslifandi fegin ad vera laus vid hér á Spáni eru thad íslenskir fjölmidlar. Hlusta af og til á klassískt fm og spaenskan kontrapunkt og reyni ad stafa mig í gegnum Stadarbladid. Eg hef sjaldan verid jafn skapandi og áhugasöm um lífid og tilveruna og thakka thad m.a. thví ad ég er laus vid heilraedagusur og speki misviturs íslensks fjölmidlafólks. Fínt ad fá thad sem mig raunverulega langar ad vita sent í gamaldags umslagi med póststimpli yfir Atlanthafid, Takk mamma!
Annars sér Atli um sjónvarpsgláp fyrir okkur baedi en sjónvarpsinnstunga var forgangsatridi thegar ég valdi nýju íbúdina; ég tel mig ad öllu jöfnu hvorki vera kandidat í barns(unglins)mord né sjónvarpskast fram af svölunum en nokkrir sólarhringar af samfleyttu MTV geta greinilega valdid persónuleikatruflunum!
Vid maedgin lifum thví nokkurn vegin í sátt og samlyndi á Carrer Batile thökk sé sjónvarpsinnstungunni.
Íbúdin er sem fyrr himnesk og vinnur enn á og ég er sannfaerd um ad thad er miklu betra Fengsui í thessari en hinni sídustu. Nóvembermánudur var satt ad segja frekar thungur og erfidur en nú eftir ad ég flutti er ég ad springa úr orku!! Til ad auka á gódu orkuna í íbúdinni eyddi ég nóttinni í nótt í ad búa til jólaskraut!!!! Komst í svona líka mikid jólaskap thegar ég brá mér baejarleid ad klára jólainnkaupin, minnist thess ekki ad hafa ádur thurft ad faekka fötum sökum hita vid thá athöfn!! Annars er nú bara voda jólalegt hér á Spáni en kannski fullmikil diskóstemming á jólaljósunum! Thad eina sem vantadi uppá jólaskapid mitt voru jólalögin svo ég brá mér í tilbodsdeildina og thurfti ad velja á milli Bing Crosbys og félaga og innlendrar tónlistar. Thar sem ég tek thessa menningareisu mína háalvarlega valdi ég flamencojólatónlist, well, get ekki sagt ad tónlistin kveiki í mér jólin en ég er búin ad hlusta á diskinn 10 sinnum og er farin ad adlagast rétt eins og núna finnst mér pálmatré med seríum voda jólaleg!
Annars sér Atli um sjónvarpsgláp fyrir okkur baedi en sjónvarpsinnstunga var forgangsatridi thegar ég valdi nýju íbúdina; ég tel mig ad öllu jöfnu hvorki vera kandidat í barns(unglins)mord né sjónvarpskast fram af svölunum en nokkrir sólarhringar af samfleyttu MTV geta greinilega valdid persónuleikatruflunum!
Vid maedgin lifum thví nokkurn vegin í sátt og samlyndi á Carrer Batile thökk sé sjónvarpsinnstungunni.
Íbúdin er sem fyrr himnesk og vinnur enn á og ég er sannfaerd um ad thad er miklu betra Fengsui í thessari en hinni sídustu. Nóvembermánudur var satt ad segja frekar thungur og erfidur en nú eftir ad ég flutti er ég ad springa úr orku!! Til ad auka á gódu orkuna í íbúdinni eyddi ég nóttinni í nótt í ad búa til jólaskraut!!!! Komst í svona líka mikid jólaskap thegar ég brá mér baejarleid ad klára jólainnkaupin, minnist thess ekki ad hafa ádur thurft ad faekka fötum sökum hita vid thá athöfn!! Annars er nú bara voda jólalegt hér á Spáni en kannski fullmikil diskóstemming á jólaljósunum! Thad eina sem vantadi uppá jólaskapid mitt voru jólalögin svo ég brá mér í tilbodsdeildina og thurfti ad velja á milli Bing Crosbys og félaga og innlendrar tónlistar. Thar sem ég tek thessa menningareisu mína háalvarlega valdi ég flamencojólatónlist, well, get ekki sagt ad tónlistin kveiki í mér jólin en ég er búin ad hlusta á diskinn 10 sinnum og er farin ad adlagast rétt eins og núna finnst mér pálmatré med seríum voda jólaleg!
Veturinn haetti vid...
og í dag sat ég í sólbadi á svölunum. Ekki bikinisólbadi en thad var vel haegt ad sitja á úti á peysunni, drekka kaffi og lesa bladaúrklippur frá mömmu. Ef thad er eitthvad sem ég er gudslifandi fegin ad vera laus vid hér á Spáni eru thad íslenskir fjölmidlar. Hlusta af og til á klassískt fm og spaenskan kontrapunkt og reyni ad stafa mig í gegnum Stadarbladid. Eg hef sjaldan verid jafn skapandi og áhugasöm um lífid og tilveruna og thakka thad m.a. thví ad ég er laus vid heilraedagusur og speki misviturs íslensks fjölmidlafólks. Fínt ad fá thad sem mig raunverulega langar ad vita sent í gamaldags umslagi med póststimpli yfir Atlanthafid, Takk mamma!
Annars sér Atli um sjónvarpsgláp fyrir okkur baedi en sjónvarpsinnstunga var forgangsatridi thegar ég valdi nýju íbúdina; ég tel mig ad öllu jöfnu hvorki vera kandidat í barns(unglins)mord né sjónvarpskast fram af svölunum en nokkrir sólarhringar af samfleyttu MTV geta greinilega valdid persónuleikatruflunum!
Vid maedgin lifum thví nokkurn vegin í sátt og samlyndi á Carrer Batile thökk sé sjónvarpsinnstungunni.
Íbúdin er sem fyrr himnesk og vinnur enn á og ég er sannfaerd um ad thad er miklu betra Fengsui í thessari en hinni sídustu. Nóvembermánudur var satt ad segja frekar thungur og erfidur en nú eftir ad ég flutti er ég ad springa úr orku!! Til ad auka á gódu orkuna í íbúdinni eyddi ég nóttinni í nótt í ad búa til jólaskraut!!!! Komst í svona líka mikid jólaskap thegar ég brá mér baejarleid ad klára jólainnkaupin, minnist thess ekki ad hafa ádur thurft ad faekka fötum sökum hita vid thá athöfn!! Annars er nú bara voda jólalegt hér á Spáni en kannski fullmikil diskóstemming á jólaljósunum! Thad eina sem vantadi uppá jólaskapid mitt voru jólalögin svo ég brá mér í tilbodsdeildina og thurfti ad velja á milli Bing Crosbys og félaga og innlendrar tónlistar. Thar sem ég tek thessa menningareisu mína háalvarlega valdi ég flamencojólatónlist, well, get ekki sagt ad tónlistin kveiki í mér jólin en ég er búin ad hlusta á diskinn 10 sinnum og er farin ad adlagast rétt eins og núna finnst mér pálmatré med seríum voda jólaleg!
Annars sér Atli um sjónvarpsgláp fyrir okkur baedi en sjónvarpsinnstunga var forgangsatridi thegar ég valdi nýju íbúdina; ég tel mig ad öllu jöfnu hvorki vera kandidat í barns(unglins)mord né sjónvarpskast fram af svölunum en nokkrir sólarhringar af samfleyttu MTV geta greinilega valdid persónuleikatruflunum!
Vid maedgin lifum thví nokkurn vegin í sátt og samlyndi á Carrer Batile thökk sé sjónvarpsinnstungunni.
Íbúdin er sem fyrr himnesk og vinnur enn á og ég er sannfaerd um ad thad er miklu betra Fengsui í thessari en hinni sídustu. Nóvembermánudur var satt ad segja frekar thungur og erfidur en nú eftir ad ég flutti er ég ad springa úr orku!! Til ad auka á gódu orkuna í íbúdinni eyddi ég nóttinni í nótt í ad búa til jólaskraut!!!! Komst í svona líka mikid jólaskap thegar ég brá mér baejarleid ad klára jólainnkaupin, minnist thess ekki ad hafa ádur thurft ad faekka fötum sökum hita vid thá athöfn!! Annars er nú bara voda jólalegt hér á Spáni en kannski fullmikil diskóstemming á jólaljósunum! Thad eina sem vantadi uppá jólaskapid mitt voru jólalögin svo ég brá mér í tilbodsdeildina og thurfti ad velja á milli Bing Crosbys og félaga og innlendrar tónlistar. Thar sem ég tek thessa menningareisu mína háalvarlega valdi ég flamencojólatónlist, well, get ekki sagt ad tónlistin kveiki í mér jólin en ég er búin ad hlusta á diskinn 10 sinnum og er farin ad adlagast rétt eins og núna finnst mér pálmatré med seríum voda jólaleg!
Monday, November 28, 2005
Tímamót!
Í dag átti ég tvö samtöl á spaensku!!! :-) ath ad samtöl er ekki innan gaesalappa!
Húsnaedishrakningum mínum er nú vonandi lokid og sl. midvikudag flutti ég í 3ju íbúdina í Port S. Búin ad skrifa undir samning uppá thann tíma sem ég á eftir hér og vona ad ég thurfi ekki ad flytja aftur! Thad er alltaf gaman ad flytja í nýja íbúd en 3 íbúdir á 2 mánudum er fullmikid af hinu góda. Sérstaklega thar sem ég er sómi íslenskra kvenna og hef thrifid eldhúsin samkvaemt íslenskum hreinlaetisstadli baedi vid komu og brottför í öllum íbúdunum. Ég hefdi alveg verid til í ad vita thegar ég yfirgaf lúxus íbúdina sem ég var í sídast ad naesta dag kaemi hreingerningarkona og taeki allt í gegn en hugga mig med thví ad thetta heila kvöld sem fór í thrif hafi verid mannbaetandi á allan hátt......
Ég er reyndar flutt í adra lúxusíbúd thví leiguagentinn minn, Silvia, er svo midur sín yfir öllum thessu veseniu ad hún reddadi mér annari lúxus íbúd á spottprís. Thad er líka nóg af lausum íbúdum vid Midjardarhafid á thessum árstíma. En nýja íbúdin mín er aedi, med smá tilfaeringum er hún bara mjög mikid í anda Hafdísar vinkonu minnar í Kramhúsinu, 3 svefnherbergi, 2 badherbergi, stofa og eldhús og tvennar svalir!!! Alveg vid ströndina svo ég fylgist med ölduganginum á sídkvöldum! Svo er ég ad venjast ýmsum lúxus svo sem örbylgjuofni og upptvottavél!!! Eini gallinn er ad thegar kólnar á Spáni thá KÓLNAR INNANHÚSS!!!
Ég er reynar med thad fínasta af öllu fínu hér "centralheating" en sem íslendingur á ég soldid erfitt med ad skilja hverning einhverjum finnst thad gód hugmynd ad hita hús med thví ad blása heitu lofti um alla íbúd!! Hehe
Svo vantadi líka heita vatnid um helgina en eigendur íbúdarinnar, mjög virduleg eldri hjón, maettu í heimsókn í morgun ásamt eldri pípulagningamanni á mótorhjóli til ad kippa tví í lag. Ég sat frekar hálfvitaleg í doppóttu náttbuxunum mínum og spalladi vid óadfinnanlega klaedda frúnna Á SPAENSKU medan karlpeningurinn losadi um stífluna í vatnshitaranum. Hún rak augun í thad ad ég hafdi verid ad nota náttbordslampann á bordstofubordinu vid spaenskuaerdóminn og brá sér hid snarasta frá og kom tilbaka med skrifbordslampa!! Held barasta ad ég sé í fínum höndum!
Annars förum vid Atli til Belgíu eftir rúma 20 daga til ad eyda jólunum med Öldu systur og Wanesi. Systir mín hefur gert mér thad ljóst ad hún falli á önninni ef ég missi af flugvélinni. Ég á semsagt ad fara beint í kvikmyndaver thegar ég lendi og leika Lolu í 101 í verkefni sem hún er ad gera í kvikmyndaskólanum!!!!
Húsnaedishrakningum mínum er nú vonandi lokid og sl. midvikudag flutti ég í 3ju íbúdina í Port S. Búin ad skrifa undir samning uppá thann tíma sem ég á eftir hér og vona ad ég thurfi ekki ad flytja aftur! Thad er alltaf gaman ad flytja í nýja íbúd en 3 íbúdir á 2 mánudum er fullmikid af hinu góda. Sérstaklega thar sem ég er sómi íslenskra kvenna og hef thrifid eldhúsin samkvaemt íslenskum hreinlaetisstadli baedi vid komu og brottför í öllum íbúdunum. Ég hefdi alveg verid til í ad vita thegar ég yfirgaf lúxus íbúdina sem ég var í sídast ad naesta dag kaemi hreingerningarkona og taeki allt í gegn en hugga mig med thví ad thetta heila kvöld sem fór í thrif hafi verid mannbaetandi á allan hátt......
Ég er reyndar flutt í adra lúxusíbúd thví leiguagentinn minn, Silvia, er svo midur sín yfir öllum thessu veseniu ad hún reddadi mér annari lúxus íbúd á spottprís. Thad er líka nóg af lausum íbúdum vid Midjardarhafid á thessum árstíma. En nýja íbúdin mín er aedi, med smá tilfaeringum er hún bara mjög mikid í anda Hafdísar vinkonu minnar í Kramhúsinu, 3 svefnherbergi, 2 badherbergi, stofa og eldhús og tvennar svalir!!! Alveg vid ströndina svo ég fylgist med ölduganginum á sídkvöldum! Svo er ég ad venjast ýmsum lúxus svo sem örbylgjuofni og upptvottavél!!! Eini gallinn er ad thegar kólnar á Spáni thá KÓLNAR INNANHÚSS!!!
Ég er reynar med thad fínasta af öllu fínu hér "centralheating" en sem íslendingur á ég soldid erfitt med ad skilja hverning einhverjum finnst thad gód hugmynd ad hita hús med thví ad blása heitu lofti um alla íbúd!! Hehe
Svo vantadi líka heita vatnid um helgina en eigendur íbúdarinnar, mjög virduleg eldri hjón, maettu í heimsókn í morgun ásamt eldri pípulagningamanni á mótorhjóli til ad kippa tví í lag. Ég sat frekar hálfvitaleg í doppóttu náttbuxunum mínum og spalladi vid óadfinnanlega klaedda frúnna Á SPAENSKU medan karlpeningurinn losadi um stífluna í vatnshitaranum. Hún rak augun í thad ad ég hafdi verid ad nota náttbordslampann á bordstofubordinu vid spaenskuaerdóminn og brá sér hid snarasta frá og kom tilbaka med skrifbordslampa!! Held barasta ad ég sé í fínum höndum!
Annars förum vid Atli til Belgíu eftir rúma 20 daga til ad eyda jólunum med Öldu systur og Wanesi. Systir mín hefur gert mér thad ljóst ad hún falli á önninni ef ég missi af flugvélinni. Ég á semsagt ad fara beint í kvikmyndaver thegar ég lendi og leika Lolu í 101 í verkefni sem hún er ad gera í kvikmyndaskólanum!!!!
Sunday, November 27, 2005
Málverkid og náttúrann
Heitir sídasti og fyrirferdarmesti kúrsinn sem ég er í. Kennarinn er örugglega graenmetisaeta, stórmyndarlegur gleraugnaglámur. Ég var í thann thann veginn ad falla fyrir thessum vidkvaemnislega manni thegar hann settist í stól í umraedutíma og í ljós komu thessir líka Hollywoodbleiku sokkar! (leyndir nautabanadraumar???) En hann er aedi, talar ágaetis ensku og finnst "muy bien" ad fá íslenskan nemanda í náttúruumraeduna. Ekki ad ég geti sagt mikid, en thad vantar ekki hugrekkid, thýddi KRUMMI SVAF Í KLETTAGJÁ á spaensku, hehe, med ordabók!!!! Fae taeplega pulitzer fyrir thydinguna en sýndi a.m.k. vidleitni. Ég veit samt ekki med alla thessa theoríu í thessum kúrsi, thad tók mig tvo heila daga ad thýda námsáaetlunina!! -og hann heldur áfram ad daela í okkur lesefni. Máladi mitt fyrsta íslenska landlagsmálverk í thessum kúrs, eftir minni; "Thórarinn B á prósentum hjá útflutningsrádi" Get ekki annad en glott yfir sjálfri mér, ég hef nú ekki lítid hlegid ad íslenskri thjódrembu í gegnum tídina; nú nálgast ég öll verkefni í kúrsinum PINTURA Y NATUALEZA raulandi "Ísland thúsund ár........."
Kannski ad madur sé íslendingur eftir allt?
Kannski ad madur sé íslendingur eftir allt?
Meiri skóli
Í fyrsta tímanum mínum í Retrato (portret-málun) rambadi ég beint í próf á spaensku. Kennarinn er aevintýralegur, mjög sérstök typa ekki mikid eldri en ég, ( dadradi ekkert vid mig eins og allir spaenskir karlmenn gera, hmm eitthvad bogid vid thad, hehe) Hann lítur út eins og DA Vinci med sída slöngulokka og thá minimalísku skeggrönd sem ég hef séd! Madur veit samt aldrei med spaenska karlmenn enda helsta ímynd karlmennskunnar menn í palíettubúningum og bleikum sokkum! (nautabanar) Hann leyfdi mér ad taka prófid med mér heim og eftir fremur misheppnadar thýdingartilraunir hjálpadi minn kaeri vinur Borja mér ad thýda spurningarnar. (..og gaf mér reyndar thau svör sem ég vissi ekki) Kunnátta mín í enskumyndlistartaeknimáli er ekki betri en svo ad hálft prófid vard ad skýrirngarmyndum (í litum og allt...) -ég treysti heldur ekki á enskukunnáttu kennarans sem er nokkur en ekkert stórfengleg. Thessi líka alvarlegi madur fékk hlátursrkast thegar ég afhenti honum prófid og ég held ad ég sé í nádinni hjá honum a.m.k fyrir vidleitni! Hann er ekki óperuunnandi en heldur okkur vid efnid med latin-tónlist í bland vid tíbeska íhugunartónlist. Í eitt skiptid stillti hann á spaenskt útvarpsleikrit/ farsa en thad gekk ekki mjög vel, módelid hló svo mikid ad thad var ómögulegt ad teikna hann!!!
Tuesday, November 22, 2005
SKÓLINN
er skemmtilegur thó enn sem komid er geri hann ekki mikid fyrir mig félagslega. Their sem eru med mér í kúrsum eru mjög vingjarnlegir en enskukunnáttan er nánast engin og fólk geftst fljótlega upp á ad tala vid mig! Thar sem ég er tölvui og mállaus valdi ég kúrsa sem hvorki krefjast taekjabúnads né eru mjög fraedilegir. T.e.a.s. basic stuff; Well, mér gekk satt ad segja ekki sem best ad vakna í "mannslíkamaskúlptúr" kl. 8 á morgnana 2 xviku. Eftir 3skróp fjárfesti ég í loftárásavidvörunnarvekjaraklukku til ad komast ad thví ad allur leirinn í skólabúdinni var uppseldur! (Vid erum med okkar eiginn Litaland inní skólanum) Ég fór og hitti kennarann sem var mjög gamall, taladi enga ensku og endadi thad samtal á thví ad ALLUR bekkurinn var komin til ad leggja saman enskukunnáttu sína og túlka samtalid milli mín og proffesorsins sem hljódadi uppá hann gaeti ekki kennt mér nema ég laerdi spaensku í einum graenum!! Er haett í thessum kúrs og fae ad gera sjálfstaett verkefni fyrir LHÍ í stadinn!
Taller de pintura er málunarworkshop med eldri proffessor sem talar heldur enga ensku! Thessi kúrs er á kristilegum tíma og ganga tjáskiptin bara mjög vel; t.e.a.s prófessorinn er búinn ad gera mér thad kristaltaert ad ég sé handónýt í módelteikningu!! Thad er ekki laust vid ad ég hugsi LHI thegjandi thörfina thví hér trúir tví ekki nokkur lifandi madur ad ég sé á 3ja (4da med fornámi) ári í myndlist. Med minni bágbornu spaenskukunnáttu útskýrdi ég fyrir prófessornum ad Akademían á Íslandi vaeri "solo conseptual" og ad ég hefdi teiknad "NO modelo dos añjos!"
Hann tók thad gott og gilt (med skeptískum svip thó) og uútskýrdi fyrir mér med hjálp "enskumaelandi konu" sem átti leid um verkstaedid ad línan hjá mér vaeri ALLS EKKI PROFESSIONAL!
Hann er annars mjög elskulegur og baetti upp fyrir nidurrifid med thví ad hrósa mér mikid fyrir litanotkun. Thetta er aedislegur kúrs, vid erum ad teikna módel med bleki og tannstönglum og vinnum svo áfram med myndirnar (MANUPILASJÓN; eins og hann endurtekur í sífellu) med allskyns hundakúnstum svo úr verda hin fegurstu listaverk. Professorinn er mikill óperuunnnandi og skapar skemmtilega stemmingu á verkstaedinnu med úrvali klassískrar tónlistar.
Taller de pintura er málunarworkshop med eldri proffessor sem talar heldur enga ensku! Thessi kúrs er á kristilegum tíma og ganga tjáskiptin bara mjög vel; t.e.a.s prófessorinn er búinn ad gera mér thad kristaltaert ad ég sé handónýt í módelteikningu!! Thad er ekki laust vid ad ég hugsi LHI thegjandi thörfina thví hér trúir tví ekki nokkur lifandi madur ad ég sé á 3ja (4da med fornámi) ári í myndlist. Med minni bágbornu spaenskukunnáttu útskýrdi ég fyrir prófessornum ad Akademían á Íslandi vaeri "solo conseptual" og ad ég hefdi teiknad "NO modelo dos añjos!"
Hann tók thad gott og gilt (med skeptískum svip thó) og uútskýrdi fyrir mér med hjálp "enskumaelandi konu" sem átti leid um verkstaedid ad línan hjá mér vaeri ALLS EKKI PROFESSIONAL!
Hann er annars mjög elskulegur og baetti upp fyrir nidurrifid med thví ad hrósa mér mikid fyrir litanotkun. Thetta er aedislegur kúrs, vid erum ad teikna módel med bleki og tannstönglum og vinnum svo áfram med myndirnar (MANUPILASJÓN; eins og hann endurtekur í sífellu) med allskyns hundakúnstum svo úr verda hin fegurstu listaverk. Professorinn er mikill óperuunnnandi og skapar skemmtilega stemmingu á verkstaedinnu med úrvali klassískrar tónlistar.
EKKI SEINNA VAENNA...
..ad fara ad setja upp jólaskraut. TODO 1 E svaedid hefur nú verid tekid undir jólaskraut í Alcampo. (Acampo, ATH! er verslunarmidstödin í Poert S og spilar stóra rullu í lífi mína) Thad kemur í sjálfu sér ekki á óvart thví Spánverjar taka sér thann tíma sem their thurfa í hlutina. Their eru t.d. ekkert ad stressa sig á thví ad fara í kirkjugardinn korter í sex á adfangadag; Their taka frá sérstakan dag í nóvemberbyrjun til ad leggja blóm á elidi fráfallinna aettingja!
Spánverjar eru almennt ekki hlyntir thví ad vera ad slíta í sundur daginn med einhverju braudstriti og thví b´rua their yfirleitt bilid ef adeins er einn dagur milli lögbodinna frídaga.
Um daginn var dagur hinna daudu á thridjudegi og thví fannst prófessorunum mínum alger ótharfi ad vera ad trufla nemendur (og sjálfa sig) med thví ad hafa tíma á mánudegi. Ég fékk thví 5 daga frí en 5. dagurinn kom til af thví ad thad er aldrei kennt í skólanum mínum á midvikudögum! Sem er mjög lógist thar sem kúrsar eru almennt 2svar í viku og alger ótharfi ad vera ad flaekja stundatöfluna med thessum 5 vinnudegi sem gengur af. Thessi langa midvikudags siesta venst vel og ég er ekki frá thví ad hún aetti ad vera almenn regla í heimi hins vinnandi manns. Madur verdur jú ad fá ad pústa inn á milli!!!
Spánverjar eru almennt ekki hlyntir thví ad vera ad slíta í sundur daginn med einhverju braudstriti og thví b´rua their yfirleitt bilid ef adeins er einn dagur milli lögbodinna frídaga.
Um daginn var dagur hinna daudu á thridjudegi og thví fannst prófessorunum mínum alger ótharfi ad vera ad trufla nemendur (og sjálfa sig) med thví ad hafa tíma á mánudegi. Ég fékk thví 5 daga frí en 5. dagurinn kom til af thví ad thad er aldrei kennt í skólanum mínum á midvikudögum! Sem er mjög lógist thar sem kúrsar eru almennt 2svar í viku og alger ótharfi ad vera ad flaekja stundatöfluna med thessum 5 vinnudegi sem gengur af. Thessi langa midvikudags siesta venst vel og ég er ekki frá thví ad hún aetti ad vera almenn regla í heimi hins vinnandi manns. Madur verdur jú ad fá ad pústa inn á milli!!!
Tuesday, November 15, 2005
Mikil hamingja!!!!
Internetkaffid í Port S er loksins opnad og ég reikna med ad geta farid ad blogga daglega hér hjá mínum frábaeru argentísku vinum! Nú til ad byrja med er thad samt BA ritgerdin mín, eda öllu heldur drögin ad henni, sem hefur forgang enda rúmri viku á eftir áaetlun! hmm
En dagbókin er full af skrifum sem bída thessa ad komast á netid. Sakna ykkar allra!!!
En dagbókin er full af skrifum sem bída thessa ad komast á netid. Sakna ykkar allra!!!
Friday, October 28, 2005
Meiri hjálpsemi....
Síddegis sama dag tók önnur eldri señora af mér völdin!
Ég hef rennt hýru auga til hárgreidslustofunnar í "mallinu mínu" thví mér gafst ekki tími til ad fara í klippingu heima og hárid á mér ordid vaegast sagt druslulegt. Ég fór tví á hárgreidlustofuna thar sem engin reyndist tala ensku og "klippti" á mér hárid med fingramáli og spurdi hvad thad kostadi og hvort ég thyrfti ad panta tíma.
Hún sagdi mér hvad thad kostadi og svo var mér bókstaflega hrint í hártvottastólinn! Ég hélt ad ég vaeri med vadid fyrir nedan mig thví ég hafi medferdis litlu sos ensk-spaenskubókina mína sem m.a. er med kafla sem heitir "Á hárgreidslustofunni" thetta gerdist hins vegar allt svo hratt ad ádur en ég gat dregid upp bókina óg útskýrt hvad ég vildi var ung bleikhaerd kona komin med skaerin á loft og farin ad klippa af mér hárid!! Mér tókst á sídustu stundu ad sýna henni med fifgrmáli ad hún maetti ekki taka mikid en "styttur" voru mér um megn og thví er ég núna komin med svona líka ljómandi thrádbeina klippingu!!! ;-)))
Hjálpsemi spaenskra kynsystra minna nádi svo hámarki í súpermarkadnum. Ég er komin í hlýrabolahallaeri tví hér er ennthá sumarvedur og thessir fáu hlýrabolir sem ég á eru eins og annar thvottur í 2-3 daga ad thorna á snúrunum. Í súpermarkadnum hef ég uppgvötad svaedi sem heitir TODO 1 E. Thar er allt á eina evru og flest sem ég hef keypt til heimilisins hef ég fengid thar. Their eru mjög duglegir ad baeta vid vörum og ég hef uppgvötad ad ef mann vantar eitthvad borgar sig bara ad bída í tvo daga og thá er thad örugglega komid á TODO svaedid. Thad borgar sig fyrir fátaeka námsmenn ad fylgjast med daglega tví tharna fást ótrúlegustu hlutir. Í dag sá ég ad thad var kominn fullur kassi af gódum hlýrabolum í svona líka fallegum litum. Ég var audvitad haestánaegd og sá fram á ad geta keypt 7 boli fyrir verd ódýrasta hlýrabols á Íslandi. Eitthvad voru staerdirnar samt skrýtnar; ekki S-M-L eins og ég á ad venjast heldur G-P ofl. Ég spurdi thví señoru sem var ad gramsa vid hlidina á mér hvort P vaeri sama og small? Jú, hún var ekki frá tví -svo virti hún mig fyrir sér góda stund, sneri mér svo í hring og fullyrti ad ég vaeri M! Ég velti tví fyrir mér og gat fallist á ad thad vaeri líklegt enda spaenskar konur mun minni en íslenskar og númerin líklega samkvaemt thví. Allar komurnar sem voru ad gramsa í kassanum eftir réttum staerdum fylgdust med thessum ordaskiptum okkar og thegar staerdin var komin á hreint fóru thaer allar ad rétta mér alla thá M boli sem thaer fundu!!! Á endanum var ég komin med a.m.k. 30 boli í fangid!!! KONURNAR HÉR ERU STÓRKOSTLEGAR!! (úr dagbók - nýrri fréttir innan skamms)
Ég hef rennt hýru auga til hárgreidslustofunnar í "mallinu mínu" thví mér gafst ekki tími til ad fara í klippingu heima og hárid á mér ordid vaegast sagt druslulegt. Ég fór tví á hárgreidlustofuna thar sem engin reyndist tala ensku og "klippti" á mér hárid med fingramáli og spurdi hvad thad kostadi og hvort ég thyrfti ad panta tíma.
Hún sagdi mér hvad thad kostadi og svo var mér bókstaflega hrint í hártvottastólinn! Ég hélt ad ég vaeri med vadid fyrir nedan mig thví ég hafi medferdis litlu sos ensk-spaenskubókina mína sem m.a. er med kafla sem heitir "Á hárgreidslustofunni" thetta gerdist hins vegar allt svo hratt ad ádur en ég gat dregid upp bókina óg útskýrt hvad ég vildi var ung bleikhaerd kona komin med skaerin á loft og farin ad klippa af mér hárid!! Mér tókst á sídustu stundu ad sýna henni med fifgrmáli ad hún maetti ekki taka mikid en "styttur" voru mér um megn og thví er ég núna komin med svona líka ljómandi thrádbeina klippingu!!! ;-)))
Hjálpsemi spaenskra kynsystra minna nádi svo hámarki í súpermarkadnum. Ég er komin í hlýrabolahallaeri tví hér er ennthá sumarvedur og thessir fáu hlýrabolir sem ég á eru eins og annar thvottur í 2-3 daga ad thorna á snúrunum. Í súpermarkadnum hef ég uppgvötad svaedi sem heitir TODO 1 E. Thar er allt á eina evru og flest sem ég hef keypt til heimilisins hef ég fengid thar. Their eru mjög duglegir ad baeta vid vörum og ég hef uppgvötad ad ef mann vantar eitthvad borgar sig bara ad bída í tvo daga og thá er thad örugglega komid á TODO svaedid. Thad borgar sig fyrir fátaeka námsmenn ad fylgjast med daglega tví tharna fást ótrúlegustu hlutir. Í dag sá ég ad thad var kominn fullur kassi af gódum hlýrabolum í svona líka fallegum litum. Ég var audvitad haestánaegd og sá fram á ad geta keypt 7 boli fyrir verd ódýrasta hlýrabols á Íslandi. Eitthvad voru staerdirnar samt skrýtnar; ekki S-M-L eins og ég á ad venjast heldur G-P ofl. Ég spurdi thví señoru sem var ad gramsa vid hlidina á mér hvort P vaeri sama og small? Jú, hún var ekki frá tví -svo virti hún mig fyrir sér góda stund, sneri mér svo í hring og fullyrti ad ég vaeri M! Ég velti tví fyrir mér og gat fallist á ad thad vaeri líklegt enda spaenskar konur mun minni en íslenskar og númerin líklega samkvaemt thví. Allar komurnar sem voru ad gramsa í kassanum eftir réttum staerdum fylgdust med thessum ordaskiptum okkar og thegar staerdin var komin á hreint fóru thaer allar ad rétta mér alla thá M boli sem thaer fundu!!! Á endanum var ég komin med a.m.k. 30 boli í fangid!!! KONURNAR HÉR ERU STÓRKOSTLEGAR!! (úr dagbók - nýrri fréttir innan skamms)
Á valdi spaenskra kvenna!
Valenciubúar eru upp til hópa sérlega elskulegir og hjálpsamir. Kannski einum of -tví theim er trúandi til ad vísa thér frekar vitlaust til vegar en ad reyna ekki ad hjálpa!!! Ég er ennthá ekki alveg búin ad átta mig á straetis (rútu)vagnakerfinu í Port S. Thad eru nokkrir vagnar sem koma allir á svipudum tíma, hafa sömu númer en fara hver í sína áttina... Thad er eins gott ad ramba á réttan vagn sé madur á leid í baeinn tví annars getur madur endad á rúntinum milli smáthorpanna í Alboraya og endad svo aftur á byrjunarreit. Ég hef hingad til treyst á fólkid á stoppustödinni -bendi á vagnin sem er ad koma og set upp spurningamerkissvipinn og segi Valencia center???
Thad hefur hingad til gengid vel thartil í gaer ad ég hugdist bregda mér í stutta ferd í bankan rétt hjá skólanum mínum. Ég benti á vagninn sem ég hafdi á tilfinningunni ad vaeri sá rétti og spurdi eldri Señoru hvort hann faeri til Valencia center? "NO NO NO" sagdi frúin og baetti svo vid einhverjum ósköpum á spaensku og ég sá thann kost vaenstan ad treysta konunni. Skömmu sídar kom annar vagn sem hún bókstaflega DRÓ mig inní! Mér fannst thetta llt hálf einkennilegt tví fargjaldid var minna en venjulega en ég gat ekkert sagt og var voda feginn thegar frúin benti á laust saeti vid hlidina á sér og mér skildist ad hún vaeri á leid í baeinn og ad ég aetti ad fylgja henni.
Thad er skemmst frá tví ad segja ad innan tídar hafdi ég ekki hugmynd um hvar í héradinu ég vaeri!!
Frúin tók ekki nokkurt mark á tví ad ég sagdist ekki tala spaensku og spjalladi vid mig um daginn og veginn (heldég??) og ég gat lítd annad gert en kinka kolli og segja "sí" vid og vid.
Thegar ég var ordin endanlega týnd ákvad hún ad nú faerum vid út! Thá baettust vid tvaer eldri señorur í vidbót og mér var sýnt ad ég aetti ad fylgja theim. Thótt ég skildi ekki neitt sem theim fór á milli áttadi ég mig á tví ad thaer vaeru ad velta vöngum yfir mér. Allt í einu vorum vid svo staddar á metróstöd og thá kom í ljós ad thaer voru allar med einhvern metrópassa en ég bara med straetókvittun. Mér tókst med handapati ad spyrja kvort ég aetti ad kaupa mida í metró en vinkona mín hélt nú ekki! Svo svindladi hún mér í gegnum hlidid med passanum sínum og vard öskureid thegar hún komst ekki sjálf í gegn strax á eftir og fór ad rífast og skammast í starfsfólki stödvarinnar!!
Thad bjargadi thessu einhvernveginn og svo fórum vid í metró. Ég sá fljólega á skilmerkilegu korti í lestinni hvert vid vaerum ad fara og útskírdi fyrir henni ad ég aetladi út á adallestarstödinni thadan sem ég rata í bankann. (Reyndar gódur spölur) Vinkona mín vildi alls ekki leyfa mér thad og fullyrti ad ég yrdi ad koma med henni!
Hún veifadi metrópassanum sínum framan í mig og sem betur fer skildi ég hana rétt; Thad tharf líka metrópassa til ad komast úr metró!! Ég fylgdi thessari elsku tví alla leid og thakkadi henni kaerlega fyrir HJÁLPINA - sá svo thann kost vaenstan ad borga sexfallt straedógjald fyrir leigubíl í bankann tví ég var kortlaus og var ekki viss um ad rata!!
Thad hefur hingad til gengid vel thartil í gaer ad ég hugdist bregda mér í stutta ferd í bankan rétt hjá skólanum mínum. Ég benti á vagninn sem ég hafdi á tilfinningunni ad vaeri sá rétti og spurdi eldri Señoru hvort hann faeri til Valencia center? "NO NO NO" sagdi frúin og baetti svo vid einhverjum ósköpum á spaensku og ég sá thann kost vaenstan ad treysta konunni. Skömmu sídar kom annar vagn sem hún bókstaflega DRÓ mig inní! Mér fannst thetta llt hálf einkennilegt tví fargjaldid var minna en venjulega en ég gat ekkert sagt og var voda feginn thegar frúin benti á laust saeti vid hlidina á sér og mér skildist ad hún vaeri á leid í baeinn og ad ég aetti ad fylgja henni.
Thad er skemmst frá tví ad segja ad innan tídar hafdi ég ekki hugmynd um hvar í héradinu ég vaeri!!
Frúin tók ekki nokkurt mark á tví ad ég sagdist ekki tala spaensku og spjalladi vid mig um daginn og veginn (heldég??) og ég gat lítd annad gert en kinka kolli og segja "sí" vid og vid.
Thegar ég var ordin endanlega týnd ákvad hún ad nú faerum vid út! Thá baettust vid tvaer eldri señorur í vidbót og mér var sýnt ad ég aetti ad fylgja theim. Thótt ég skildi ekki neitt sem theim fór á milli áttadi ég mig á tví ad thaer vaeru ad velta vöngum yfir mér. Allt í einu vorum vid svo staddar á metróstöd og thá kom í ljós ad thaer voru allar med einhvern metrópassa en ég bara med straetókvittun. Mér tókst med handapati ad spyrja kvort ég aetti ad kaupa mida í metró en vinkona mín hélt nú ekki! Svo svindladi hún mér í gegnum hlidid med passanum sínum og vard öskureid thegar hún komst ekki sjálf í gegn strax á eftir og fór ad rífast og skammast í starfsfólki stödvarinnar!!
Thad bjargadi thessu einhvernveginn og svo fórum vid í metró. Ég sá fljólega á skilmerkilegu korti í lestinni hvert vid vaerum ad fara og útskírdi fyrir henni ad ég aetladi út á adallestarstödinni thadan sem ég rata í bankann. (Reyndar gódur spölur) Vinkona mín vildi alls ekki leyfa mér thad og fullyrti ad ég yrdi ad koma med henni!
Hún veifadi metrópassanum sínum framan í mig og sem betur fer skildi ég hana rétt; Thad tharf líka metrópassa til ad komast úr metró!! Ég fylgdi thessari elsku tví alla leid og thakkadi henni kaerlega fyrir HJÁLPINA - sá svo thann kost vaenstan ad borga sexfallt straedógjald fyrir leigubíl í bankann tví ég var kortlaus og var ekki viss um ad rata!!
ER HAETT AD BÍDA....
Eftir ad internetkaffid í Port S opni. Haett ad bída í bidröd eftir thessum fjórum almennranota tölvum í skólanum ( tvaer eru alltaf biladar og svo er bidröd -svo kvörtum vid 75, í LHÍ med 50 tölvur og allir med fartölvu hér eru 2000 med 4 tölvur og engin á fartölvu) Er samsagt farin ad nota almenn internetkaffihús í Valencia til ad halda uppi bloggsídunni minni. Vil vekja athygli á tví ad ég er komin med spaenskan síma 34696199706 thad thýdir samt lítid ad senda mér sms thví ég haf sjaldan efni á ad svara theim!!! Thad eina sem er miklu dýrara á Spáni er ad vera med gsm og svo rukka their himinháar upphaedir fyrir sms til útlanda!!!
Wednesday, October 19, 2005
Húsmódurstörf og flutningar!!!
Thad er eins med internetkaffid í thorpinu mínu og annad hér á Spáni - ef thad á ad opna á laugardaginn getur thad allt eins thýtt á laugardaginn í tharnaestu viku eda vikunni thar á eftir...
Búid ad vera mikid ad gera!! Atli kom í sídustu viku og vid vorum í einn dag í Alicante ad skoda kastala og fleira ádur enn vid fórum til Valencia. Minn heittelskadi sonur kom yfir Atlantshafi med óhreinatauid sitt til mömmu! Sem var vel tímasett thar sem thvottavélin var bilud. Nýbúin ad standa í biladri og ónýtri tvottavél á Íslandi og aftur byrjud á sömu hringavitleysunni hér!Nema thad ad hér tharf madur ad bída adeins lengur eftir vidgerdarmanninum... Sem kom eftir ad ég var búin ad skrópa tvisvar í skólann til ad vera heima thegar hann kaemi...
Nema thad ad thegar thvottavélinn er loks komin í lag hringir leigusalinn Silvía og tilkynnir mér ad thad sé best ad ég flytji í adra íbúd!!!! Eigandinn neitar ad borga vidgerdina á tvottavélinni eda nokkud annad sem tharf ad gera og Silvía nennir ekki svona rugli. Svo ég flutti med klst. fyrirvara!!!!! Í miklu staerri og flottari lúxusíbúd sem Silvía á sjálf. Allt til alls og glaenýtt og glaesilegt. Nema ég er ekki nógu ánaegd med útsýnid ( Midjardarhafid) og vil vera vid torgid thar sem smábátarnir og fólkid og vinir mínir eru. Silvía segir ad ég sé crazy thad vilju allir hafa útsýni yfir hafid. Mér finnst thetta of afskekkt og langt í búd og straedó. Svo ég get flutt aftur eftir mánud!! Nú er madur sko farin ad gera kröfur!! En Silvía er svo ánaegd med hvad ég er sveigjanlegur leigjandi ad hún aetlar ad búa til pappíra handa mér svo ég fái ókeypis spaenskukennslu hjá baejarfélaginu. Thetta er ekkert mál -ég thrýf thá bara 3ja spaenska eldhúsid á 2 mánudum!! Ég er hvort sem er í fullu starfi sem húsmódir hér á Spáni. Thad tekur óhemjutíma ad versla, elda og thrífa. Thad er einhver önnur lógic í gangi í súpermarkadinum their hafa t.d. enga bökunardeild -hveitid er med korninu en sykurinn er ekki hjá saelgaetinu eda kaffinu heldur hjá heilsuvörunum! Ekki ennthá búin ad finna lyftiduftid!
Fór annars í einn tíma í skólanum í vikunni, maetti beint í próf á spaensku!!! Fékk ad taka thad med heim og thýda, úr spaensku á ensku og yfir í íslensku - Lost in transilation.....
Búid ad vera mikid ad gera!! Atli kom í sídustu viku og vid vorum í einn dag í Alicante ad skoda kastala og fleira ádur enn vid fórum til Valencia. Minn heittelskadi sonur kom yfir Atlantshafi med óhreinatauid sitt til mömmu! Sem var vel tímasett thar sem thvottavélin var bilud. Nýbúin ad standa í biladri og ónýtri tvottavél á Íslandi og aftur byrjud á sömu hringavitleysunni hér!Nema thad ad hér tharf madur ad bída adeins lengur eftir vidgerdarmanninum... Sem kom eftir ad ég var búin ad skrópa tvisvar í skólann til ad vera heima thegar hann kaemi...
Nema thad ad thegar thvottavélinn er loks komin í lag hringir leigusalinn Silvía og tilkynnir mér ad thad sé best ad ég flytji í adra íbúd!!!! Eigandinn neitar ad borga vidgerdina á tvottavélinni eda nokkud annad sem tharf ad gera og Silvía nennir ekki svona rugli. Svo ég flutti med klst. fyrirvara!!!!! Í miklu staerri og flottari lúxusíbúd sem Silvía á sjálf. Allt til alls og glaenýtt og glaesilegt. Nema ég er ekki nógu ánaegd med útsýnid ( Midjardarhafid) og vil vera vid torgid thar sem smábátarnir og fólkid og vinir mínir eru. Silvía segir ad ég sé crazy thad vilju allir hafa útsýni yfir hafid. Mér finnst thetta of afskekkt og langt í búd og straedó. Svo ég get flutt aftur eftir mánud!! Nú er madur sko farin ad gera kröfur!! En Silvía er svo ánaegd med hvad ég er sveigjanlegur leigjandi ad hún aetlar ad búa til pappíra handa mér svo ég fái ókeypis spaenskukennslu hjá baejarfélaginu. Thetta er ekkert mál -ég thrýf thá bara 3ja spaenska eldhúsid á 2 mánudum!! Ég er hvort sem er í fullu starfi sem húsmódir hér á Spáni. Thad tekur óhemjutíma ad versla, elda og thrífa. Thad er einhver önnur lógic í gangi í súpermarkadinum their hafa t.d. enga bökunardeild -hveitid er med korninu en sykurinn er ekki hjá saelgaetinu eda kaffinu heldur hjá heilsuvörunum! Ekki ennthá búin ad finna lyftiduftid!
Fór annars í einn tíma í skólanum í vikunni, maetti beint í próf á spaensku!!! Fékk ad taka thad med heim og thýda, úr spaensku á ensku og yfir í íslensku - Lost in transilation.....
Tuesday, October 11, 2005
Bíd spennt
...eftir internetkaffinu sem á ad opna í thorpinu mínu naesta laugardag! Búid ad vera nóg ad gera, loksins búin ad fá stundaskrá í skólanum og Atli kemur á morgun, á thjódhátídardaginn.
Thakka gód vidbrögd vid blogginu mínu og sé til med birtingar á óprenthaefum atvikum ; -) Dagbókin er ad fyllast svo thad verdur nóg ad gera thegar netkaffid opnar! Hasta la vista...
Thakka gód vidbrögd vid blogginu mínu og sé til med birtingar á óprenthaefum atvikum ; -) Dagbókin er ad fyllast svo thad verdur nóg ad gera thegar netkaffid opnar! Hasta la vista...
Wednesday, October 05, 2005
DAGLEGT LÍF
Sídustu daga hef ég verid önnum kafin vid ad koma mér fyrir. Thad er einhver vodalegur seinagangur á skiptinemaprógramminu í skólanum og ekkert byrjad thar ennthá. Thad henta mér ágaetlega tví thad er full vinna ad "stjast ad" í ödru landi. Litlit praktískir hlutir sem madur er vanur ad gera án umhugsunar heima verda flóknir thegar madur er mállaus. Ég veit ekki hvad ég er búin ad eyda mörgum klukkustundum í súpermarkadnum sídustu daga! Allar vörulýsingar eru á spaensku og ég tharf ad beita allri minni rökhugsun til ad átta mig á hvort ég sé ad kaupa hreinsimjólk eda handáburd, lak eda koddaver! Ég thurfti ad nota ordabók til ad laera á thvottavélina og er loksins búin ad átta mig á hvernig ég fae kerru í súpermarkadnum!
Mér fannst ég eldast um 30 ár thegar ég keypti köflóttan innkaupapoka á hjólum sem haegt er ad brjóta saman og breyta í tösku!!! Thad thýdir samt ekkkert annad ef madur er bíllau thví thad er vonlaust ad aetla ad bera heim alla thá lítra af vatni og svaladrykkjum sem madur drekkur yfir daginn. Mér fannst ég í alvóru vera flutt til Spánar daginn sem ég labbadi inní banka og opnadi spaenskan bankareikning! Engin af starfsmönnum bankans taladi ensku svo mér var vísad inn til bankastjórans! Hann reyndist vera ungur og brádmyndarlegur og allur af vilja gerdur til ad adstoda thessa mállausu konu. Ég hafdi ekki um annad ad velja en ad treysta manninum og skrifadi undir bunka af pappírum sem ég botnadi ekki neitt í! Spaenska debetkortid mitt verdur tilbúid eftir nokkra daga og bankastjórinn aetlar persónulega ad kenna mér á heimabankan!! Ég hef nú komist ad tví ad thad er alls ekkert svona audvelt fyrir útlendinga ad opna kort á Spáni og hef tví dregid thá ályktun ad myndarlegir bankastjórar geti leyft sér ad sveigja reglur fyrir konur í naud!!
Eins og thid heyrid hefur líf mitt thessa fyrstu daga ad mestu snúist um praktískta hluti og ég hef lítid gert af tví ad skoda borgina og menninguna. Vid Inga, au-pairinn hans Óskars, tókum samt einn túrista dag og gengum af okkur faeturna. Ég sótti hana á lesarstödina snemma á sunnudegi og vid örkudum af stad áleidis til Carmen, elsta borgarhlutans. Einhversstadar tókum vid vitkausa beygju tví skyndilega vorum vid staddar í frekar skuggalegu hverfi en rónarnir í Kaffi Austurstraeti verda ad teljast posh lid í samanburdi vid íbúa thessa hverfis. Vid héldum kúlinu og komumst óáreittar burt en mér fannst ég ekki standa mig neitt sérstaklega vel sem leidsögumadur ungrar stúlku!
ï Carmen settumst vid á Dómkirjutorginu, Plasa de la Virgin, fengum okkur vöfflur og fylgdumst med spaenskum fjölskyldum í sunnudagslabbitúr. Vid aetludum ad skoda dómkirkjuna en fordudum ookur thegar vid vorum óvart komnar inní midja kothólska messu!
Vid hédum thví áfram ad rölta um Carmen og römbudum af slysni inná stóra nýlistasýningu í gömlu safni. Sýningin hafdi vatn sem thema og var aedisleg.
Síestuna tókum vid svi í Bótaníska gardinum thar sem vid lögdum okkur í hitanum undir pálmatré og endudum svo í Listasafni Valenciaborgar. Ég get ekki sagt ad ég hafi verid neitt sérstaklega uppnumin yfir 10.-19. aldar Valentískri list -en thegar madur hefur skodad ítölsku meistarana blikknar líklega allt í samanburdinum!!.
Mér fannst ég eldast um 30 ár thegar ég keypti köflóttan innkaupapoka á hjólum sem haegt er ad brjóta saman og breyta í tösku!!! Thad thýdir samt ekkkert annad ef madur er bíllau thví thad er vonlaust ad aetla ad bera heim alla thá lítra af vatni og svaladrykkjum sem madur drekkur yfir daginn. Mér fannst ég í alvóru vera flutt til Spánar daginn sem ég labbadi inní banka og opnadi spaenskan bankareikning! Engin af starfsmönnum bankans taladi ensku svo mér var vísad inn til bankastjórans! Hann reyndist vera ungur og brádmyndarlegur og allur af vilja gerdur til ad adstoda thessa mállausu konu. Ég hafdi ekki um annad ad velja en ad treysta manninum og skrifadi undir bunka af pappírum sem ég botnadi ekki neitt í! Spaenska debetkortid mitt verdur tilbúid eftir nokkra daga og bankastjórinn aetlar persónulega ad kenna mér á heimabankan!! Ég hef nú komist ad tví ad thad er alls ekkert svona audvelt fyrir útlendinga ad opna kort á Spáni og hef tví dregid thá ályktun ad myndarlegir bankastjórar geti leyft sér ad sveigja reglur fyrir konur í naud!!
Eins og thid heyrid hefur líf mitt thessa fyrstu daga ad mestu snúist um praktískta hluti og ég hef lítid gert af tví ad skoda borgina og menninguna. Vid Inga, au-pairinn hans Óskars, tókum samt einn túrista dag og gengum af okkur faeturna. Ég sótti hana á lesarstödina snemma á sunnudegi og vid örkudum af stad áleidis til Carmen, elsta borgarhlutans. Einhversstadar tókum vid vitkausa beygju tví skyndilega vorum vid staddar í frekar skuggalegu hverfi en rónarnir í Kaffi Austurstraeti verda ad teljast posh lid í samanburdi vid íbúa thessa hverfis. Vid héldum kúlinu og komumst óáreittar burt en mér fannst ég ekki standa mig neitt sérstaklega vel sem leidsögumadur ungrar stúlku!
ï Carmen settumst vid á Dómkirjutorginu, Plasa de la Virgin, fengum okkur vöfflur og fylgdumst med spaenskum fjölskyldum í sunnudagslabbitúr. Vid aetludum ad skoda dómkirkjuna en fordudum ookur thegar vid vorum óvart komnar inní midja kothólska messu!
Vid hédum thví áfram ad rölta um Carmen og römbudum af slysni inná stóra nýlistasýningu í gömlu safni. Sýningin hafdi vatn sem thema og var aedisleg.
Síestuna tókum vid svi í Bótaníska gardinum thar sem vid lögdum okkur í hitanum undir pálmatré og endudum svo í Listasafni Valenciaborgar. Ég get ekki sagt ad ég hafi verid neitt sérstaklega uppnumin yfir 10.-19. aldar Valentískri list -en thegar madur hefur skodad ítölsku meistarana blikknar líklega allt í samanburdinum!!.
Tuesday, October 04, 2005
Íbúdaleit
Á midvikudag hitti ég Óskar sem tók ad sér ad hringja vegna theirra íbúda sem ég var búin ad sigta út á leigumarkadinum. Vid komumst ad tví ad thad er ekki audvelt ad fá íbúd í námsmanna hverfinu, Thad er frambod en líka mikil eftirspurn á thessum árstíma og engin hefur áhuga á ad leigja manni í 4 mánudi. Nidurstadan var thví sú ad ég fór ad hitta HINA íslendingana í Valencia, Arnór og Sössu. Lengi vel hafa Óskar og synir hans tveir verid einu íslendingarnir (svo vitad sé) í Valencia en nú, thegar Atli minn er kominn verdur ordin 300% aukning á íslendingum búsettum hér og erum vid thá alls 12. Sassa og fjölskylda komu hingad fyrir rúmum mánudi en hún er ad fara í framhaldsnám. Thau eiga tvo stráka 8 og 12 ára og í för med theim eru einnig foreldrar Sössu. Thau voru mun betur undirbúin en ég og voru komin med húsnaedi í litlu strandthorpi 5 mín frá Valencia ádur en thau komu. Óskar fór med mig til theirra og thad var ekki laust vid ad vid Sassa faerum ad hlaegja thegar vid hittumst - audvitad thekkjumst vid frá íslandi!! Atli var hjá henni í idjuthjálfun fyrir nokkrum árum og vid Atli höfdum mikid dálaeti á henni. Ég hafdi ekki verid lengi hjá theim í Port Saplaya thegar ég var sannfard um ad hér vildi ég búa. Saplaya höfnin er 4000 manna byggd alveg vid Midjardarhafid. Mér skilst ad Feneyjar hafi verid fyrirmyndin ad thessu thorpi. Thetta eru lítil íbúdahús og blokkir byggd í einskonar hring í kringum smábátabryggju. Í sitthvorum enda thorpsins eru torg full af lífi og veitingastödum og á ödru torginu er útibíó einu sinni í viku yfir sumartímann. Utan vid thorpid er svo lítil verslunarmidstöd thar sem haegt er ad nálgast flest sem mann vanhagar um. Thad gengur straetó til Valencia á klst. fresti og thad vill svo til ad hann stoppar alveg vid skólann minn á leid inní borgina.
Thad reyndist vera nokkud um lausar íbúdir í Port S thví nú er off-season í strandthorpunum. Medalhúsaleiga hér er ansi há á spaenskan maelikvarda thannig ad thetta er soldid Posh stadur.
Ég borga samt miklu minna en í Reykjavík!!!
Óskar skildi mig eftir hjá Arnóri og Sössu thetta kvöld og thau fóru med mér ad hitta Silvíu sem er leigumidlarinn theirra og potturinn og pannan í fasteignum hér í thorpinu. Silvía er kapítuli út af fyrir sig. Töff týpa sem er eins og gangandi auglýsing fyrir öll helstu merki tískuheimsins. Hún er brádskemmtileg, talar ágaetis ensku og tók strax ad sér ad finna handa mér íbúd. Hún skildi ekkert í tví ad glaenýjar innréttingar og glaesilegt innbú skiptu mig ekki máli en tók samt ad sér ad finna íbúd í ódýrari kantinum med svölum og fallegu útsýni. Thad er skemmtst frá thví ad segja ad eftir nokkra daga eltingaleik vid Silvíu (stefnumót kl. 11 getur alveg eins thýtt 14 eda 20) fann hún handa mér draumaíbúdina á vidrádanlegu verdi og ég er nú búsett á Avenida de la Huerta 25. Lauslega thýtt bý ég á graenmetisgötu en skólinn minn stendur einmitt vid Appelsínubreidstraetid!!! Íbúdin mín er indisleg 3ja herb íbúd med 2 badherbergjum!! Innbúid er frekar gamalt og sjúskad en mjög notalegt. Thad eina sem stakk í mín vidkvaemu listamannsaugu voru tveir tyggjóbleikir ledursófar í stofunni en ég var fljót ad bjarga theim med tví ad slaesa í ódýrt sófaáklaedi í súpermarkadnum! Thad er haegt ad ganga úr öllum herbergjum út á svalirnar sem snúa í sudur og fyrir nedan svalirnar sigla smábátarnir í höfn. Ég get fylgst med lífinu á ödru torginu af svölunum svo mér finnst ég aldrei vera alein!!
Thad reyndist vera nokkud um lausar íbúdir í Port S thví nú er off-season í strandthorpunum. Medalhúsaleiga hér er ansi há á spaenskan maelikvarda thannig ad thetta er soldid Posh stadur.
Ég borga samt miklu minna en í Reykjavík!!!
Óskar skildi mig eftir hjá Arnóri og Sössu thetta kvöld og thau fóru med mér ad hitta Silvíu sem er leigumidlarinn theirra og potturinn og pannan í fasteignum hér í thorpinu. Silvía er kapítuli út af fyrir sig. Töff týpa sem er eins og gangandi auglýsing fyrir öll helstu merki tískuheimsins. Hún er brádskemmtileg, talar ágaetis ensku og tók strax ad sér ad finna handa mér íbúd. Hún skildi ekkert í tví ad glaenýjar innréttingar og glaesilegt innbú skiptu mig ekki máli en tók samt ad sér ad finna íbúd í ódýrari kantinum med svölum og fallegu útsýni. Thad er skemmtst frá thví ad segja ad eftir nokkra daga eltingaleik vid Silvíu (stefnumót kl. 11 getur alveg eins thýtt 14 eda 20) fann hún handa mér draumaíbúdina á vidrádanlegu verdi og ég er nú búsett á Avenida de la Huerta 25. Lauslega thýtt bý ég á graenmetisgötu en skólinn minn stendur einmitt vid Appelsínubreidstraetid!!! Íbúdin mín er indisleg 3ja herb íbúd med 2 badherbergjum!! Innbúid er frekar gamalt og sjúskad en mjög notalegt. Thad eina sem stakk í mín vidkvaemu listamannsaugu voru tveir tyggjóbleikir ledursófar í stofunni en ég var fljót ad bjarga theim med tví ad slaesa í ódýrt sófaáklaedi í súpermarkadnum! Thad er haegt ad ganga úr öllum herbergjum út á svalirnar sem snúa í sudur og fyrir nedan svalirnar sigla smábátarnir í höfn. Ég get fylgst med lífinu á ödru torginu af svölunum svo mér finnst ég aldrei vera alein!!
Monday, October 03, 2005
Í Námsmannahverfinu
Calle Serpis er vid lítid torg í námsmannahverfinu rétt hjá háskólanum. Hverfid reyndist mun vinalegra en thad virtist thegar ég kom thangad fyrst thví á bakvid risablokkirnar eru venjulegar götur med 6-8 haeda blokkum og litlum veitingastödum og verslunum á jardhaedunum. Thegar vid Angels komum "heim" tóku á móti okkur medleigjendurnir , Alex og Lourdes. Ég fékk hlýjar móttökur hjá thessu unga fólki og thau gáfu mér kvöldmat og spjölludu vid mig med hjálp ordabókar! Enskukunnáttan hér er mjög lítil en háskólastúdentar kunna flestir smá ensku, eru bara ávanir ad tala hana. Á thessari viku sem ég var hjá theim komust thau fljótt í aefingu og vid notudum ordabókina minna med hverjum deginum.
Á thridjudeginum fór ég svo ad skrá mig í skólann. Universidad Politecnica er eiginlega háskólathorp med nokkrum háskólum. Skólinn minn, Escula Bellas Artes er 2000 manna skóli en í thorpinu öllu eru 27000 stúdentar. Á skólalódinni eru auk skólanna; bókabúdir- og söfn, veitingastadir, banki, blómabúd, hárgreidslustofa og allt sem mann gaeti hugsanleg vanhagad um! ëg komst ad thví ad their eru ekki tilbúnir med prógrammid fyrir Erasmus stúdenta svo ég er bara í fríi í nokkra daga!! :-) Á spáni tekur allt langan tíma og madur tharf ad aetla sér heilan dag í hvert verkefni!!!!
Á thridjudeginum fór ég svo ad skrá mig í skólann. Universidad Politecnica er eiginlega háskólathorp med nokkrum háskólum. Skólinn minn, Escula Bellas Artes er 2000 manna skóli en í thorpinu öllu eru 27000 stúdentar. Á skólalódinni eru auk skólanna; bókabúdir- og söfn, veitingastadir, banki, blómabúd, hárgreidslustofa og allt sem mann gaeti hugsanleg vanhagad um! ëg komst ad thví ad their eru ekki tilbúnir med prógrammid fyrir Erasmus stúdenta svo ég er bara í fríi í nokkra daga!! :-) Á spáni tekur allt langan tíma og madur tharf ad aetla sér heilan dag í hvert verkefni!!!!
Sunnudagur og mánudagur
Á sunnudag fór ég svo og hitti Óskar og Amparo sem eru vinir Thóru vinkonu frá Berlín. Óskar er íslenskur og Amparo spaensk. Thau eiga 2 stráka 3 og 5 ára og eru med íslenska au -pair stelpu Ingu og búa í litlum bae rétt fyrir utan Valencia. Thau reyndust öll vera sérlega almennileg, hress og skemmtileg. Ég fór med theim á strönd sem adeins spánverjar saekja og átti indislegan dag thar sem ég laerdi m.a. á spaenska matarmenningu. Hádegismaturinn er uppúr 2 og thá er pantadur stór salatdiskur sem allir borda af. Á eftir faer madur sér svo samlokau eda kjót / fisk. Ég var mjög glöd ad hitta Ingu, hún er frábaer stelpa og gengur í mjög skemmtilegan spaenskuskóla hér í Valencia. Atli getur thví eignast íslenska vinkonu og skólasystur thegar hann kemur hingad.
Mánudagurinn var hálf stressadur Borja sem var skiptinemi í LHÍ hafdi bodist til ad lána mér herbergid sitt í nokkra daga medan hann er í fríi í USA og ég er ad leita mér ad íbúd. Ég beid allan daginn á Hótlinu eftir símtali frá Angels medleigjanda hans sem aetladi ad saekja mig. Angles talar ekki ensku og thví var thetta allt soldi flókid. Strákarnir í lobby inu voru samt svo indislegir ad hjálpa mér ad tala vid hana spaensku í símann og eki nóg med thad their sÖgdu ad ég vaeri alltaf velkomin, líka eftir ad ég faeri af hótleinu, ad leita til theirra. Their höfdu miklar áhyggjur af húsnaedismálum mínum og einn theirra, A, lét mig ekki borga fyrir sídustu nóttina. Ég veit ekki hvort their eru bara svona almennilegir vid ósjálfbjarga konur -almennt er fólk hér alveg sérlega hjálpsamt. Ég hóf íbúdarleitina, medan ég beid eftir Angels, med leigumarkadsbladinu. Eftir ad hafa eitt heilum morgni í ad leita ad 3 götum á kortinu komst ég ad thví ad ég thyrfti póstnúmeraskrá. Hótelid mitt var á Correos, pósthússtraeti svo ég brá mér á pósthúsid og tóks ad lokum, med hjálp ordabókar og fingramáls ad útskýra hvad mig vantadi. Nú á ég bók sem er á staerd vid símaskrá med öllum götum og póstnúmerum á Spáni!! :-)
¨
Ég var svo ótrúlega fegin thegar thessi spaenska stúlka birtist um kvöldid á hótelinu og A sá um ad túlka fyrir okkur. Vid tókum leigubíl "heim" á Calle Serpis og hlógum alla leidina ad málleysi okkar.
Mánudagurinn var hálf stressadur Borja sem var skiptinemi í LHÍ hafdi bodist til ad lána mér herbergid sitt í nokkra daga medan hann er í fríi í USA og ég er ad leita mér ad íbúd. Ég beid allan daginn á Hótlinu eftir símtali frá Angels medleigjanda hans sem aetladi ad saekja mig. Angles talar ekki ensku og thví var thetta allt soldi flókid. Strákarnir í lobby inu voru samt svo indislegir ad hjálpa mér ad tala vid hana spaensku í símann og eki nóg med thad their sÖgdu ad ég vaeri alltaf velkomin, líka eftir ad ég faeri af hótleinu, ad leita til theirra. Their höfdu miklar áhyggjur af húsnaedismálum mínum og einn theirra, A, lét mig ekki borga fyrir sídustu nóttina. Ég veit ekki hvort their eru bara svona almennilegir vid ósjálfbjarga konur -almennt er fólk hér alveg sérlega hjálpsamt. Ég hóf íbúdarleitina, medan ég beid eftir Angels, med leigumarkadsbladinu. Eftir ad hafa eitt heilum morgni í ad leita ad 3 götum á kortinu komst ég ad thví ad ég thyrfti póstnúmeraskrá. Hótelid mitt var á Correos, pósthússtraeti svo ég brá mér á pósthúsid og tóks ad lokum, med hjálp ordabókar og fingramáls ad útskýra hvad mig vantadi. Nú á ég bók sem er á staerd vid símaskrá med öllum götum og póstnúmerum á Spáni!! :-)
¨
Ég var svo ótrúlega fegin thegar thessi spaenska stúlka birtist um kvöldid á hótelinu og A sá um ad túlka fyrir okkur. Vid tókum leigubíl "heim" á Calle Serpis og hlógum alla leidina ad málleysi okkar.
Fyrstu dagarnir framhald.
Laugardaginn notadi ég svo í ad kanna Valencia betur. Ég haetti mér yfir ánna, sem er í raun engin á tví búid er ad fylla uppá hana og breyta í lengtsa almenningsgard sem ég hef séd. Thar settist ég nidur á litlu veitingahúsi og hélt áfram mínu sérsnidna spaenskunámskeidi sem felst í ad tala vid Thjóna og fá thá til ad kenna mér thad naudsynlegasta í spaensku svo sem; Por favor, serviame mas vino tinto (meira raudvín takk) .
Hinumeginn vid brúnna beid svo Universidad Politécnica. Ég hélt áfram theim ósid mínum ad arka um á síestunni og thegar ég loks komst ad háskólanum var ég ad nidurlotum komin. Skólinn reyndist vera 30 000 manna víggirt thorp í útjadri borgarinnar og staerdin var svo yfirthyrmandi ad mér var ofvida ad skoda hann. Ég tók bíl heim á hótel í hálfgerdu sjokki yfir skólanum og hverfinu umhverfis hann, kuldalegum breidstraetum med risablokkum. Á laugardagskvöld hélt ég mig svo í midbaenum og hélt áfram ad versla inn thad naudsynlegasta, í thetta skipti thaegilega sandala og handtösku sem meidir ekki sólbrunnar axlir. Á heimleidinni kom ég vid á enska barnum á pósthússtraeti og innan skamms eignadist ég minn fyrsta vin í Valencia, G. Hann er breskur leigubílstjóri um fertugt sem setur er ad í Valencia en fer ödru hvoru til London ad théna. Hann keyrir svartan leigubíl í Londaon og upplýsti mig m.a. um thad ad til ad fá réttindi til ad keyra Black taxi thurfi 2ja ára nám sem m.a. felur í próf í ad thekkja hverja einustu götu í London. G sagdist fíla Björk vegna thess adeins og hann sjálfur taladi hún
" kokní" ensku og hafdi sterkar skodanir og áhuga á fagurfraedi og listum thó thekkingin vaeri e.t.v. ekki mikil. Thad var gaman ad tala vid G, ekki síst thar sem thetta voru mínar fyrstu raunverulegu samraedur í nokkra daga!!! G upplýsti mig líka um ýmis praktísk atridi vardandi thad ad setjast ad í Valencia og gaf mér "leigmarkadsbladid".
Hinumeginn vid brúnna beid svo Universidad Politécnica. Ég hélt áfram theim ósid mínum ad arka um á síestunni og thegar ég loks komst ad háskólanum var ég ad nidurlotum komin. Skólinn reyndist vera 30 000 manna víggirt thorp í útjadri borgarinnar og staerdin var svo yfirthyrmandi ad mér var ofvida ad skoda hann. Ég tók bíl heim á hótel í hálfgerdu sjokki yfir skólanum og hverfinu umhverfis hann, kuldalegum breidstraetum med risablokkum. Á laugardagskvöld hélt ég mig svo í midbaenum og hélt áfram ad versla inn thad naudsynlegasta, í thetta skipti thaegilega sandala og handtösku sem meidir ekki sólbrunnar axlir. Á heimleidinni kom ég vid á enska barnum á pósthússtraeti og innan skamms eignadist ég minn fyrsta vin í Valencia, G. Hann er breskur leigubílstjóri um fertugt sem setur er ad í Valencia en fer ödru hvoru til London ad théna. Hann keyrir svartan leigubíl í Londaon og upplýsti mig m.a. um thad ad til ad fá réttindi til ad keyra Black taxi thurfi 2ja ára nám sem m.a. felur í próf í ad thekkja hverja einustu götu í London. G sagdist fíla Björk vegna thess adeins og hann sjálfur taladi hún
" kokní" ensku og hafdi sterkar skodanir og áhuga á fagurfraedi og listum thó thekkingin vaeri e.t.v. ekki mikil. Thad var gaman ad tala vid G, ekki síst thar sem thetta voru mínar fyrstu raunverulegu samraedur í nokkra daga!!! G upplýsti mig líka um ýmis praktísk atridi vardandi thad ad setjast ad í Valencia og gaf mér "leigmarkadsbladid".
Thursday, September 22, 2005
LEITIN AD BÓNUS!
Leitin ad Súpermarkadi bar lítinn árangur, ég fór í hvert stóra verslunarhúsid á faetur ödru og var innan skamms búin ad kortleggja allt sem mig gaeti hugsanlega vanhagad um í Valencia, allt frá gardáhöldum til vefnadarvöru. En Spaenskt Bónus fann ég ekki! (Eftir tveggja daga leit komst ég ad tví ad hótelid mitt var stadsett í skrifstofuhverfi og thví lítid af súpermörkudum thar!) Ég fann thó litla búd sem seldi naudsynjavöru; vatn og raudvín og hélt heim á hótel. -Hvar ég uppgvötadi ad ég átti engan tappatogara. Lobbýid gat ekki hjálpad mér, búid var ad stela af theim öllum togurum og thá var nú aldeilis heppilegt ad vera búin ad kortleggja verslunarhverfid, thegar ég hljóp út 5 mín í lokun til ad kaupa mitt fyrsta spaenska eldhúsáhald!
Thetta er mjög daemigert fyrir thessa fyrstu daga, ég er ekki ad skoda eda gera neitt merkilegt, bara ad reyna ad finna út úr einföldum hversdagslegum hlutum sem ég er vön ad gera án umhugsunar á Íslandi.
Thetta er mjög daemigert fyrir thessa fyrstu daga, ég er ekki ad skoda eda gera neitt merkilegt, bara ad reyna ad finna út úr einföldum hversdagslegum hlutum sem ég er vön ad gera án umhugsunar á Íslandi.
Komin Heim!
Thad var 37 stiga hiti thegar ég gekk út af lestarstodinni og mín fyrsta tilfinning var ÚFF thett a er STÓRBORG!!! Hótel mitt var mjog vel stadsett vid Rádhústorgid og í olllum spenningnum yfir thví ad kanna thessi nýju heimkynni mín arkadi ég af stad á HáSíestu inní elsta borgarhlutann, CARMEN. Thetta hverfi er daemigert fyrir gamlar sudur-evrópskar borgir, thröngar götur og hálfgert völundarhús. Ég slysadist inní eldgamla risastóra glerbyggingu og fann thar eitthvad thad stórkostlegasta sem ég hef séd; einn staersta gamla matarmarkad sem til er í Evrópu. Endalausir básar af ferskum fiski, kjöti og pylsum, ávöxtum og graenmeti. Ég hlýt ad hafa litid út eins og barn í Disneylandi thar sem ég gekk um markadinn uppnumin af öllum matnum og andrúmsloftinu. Hróp og köll milli bása, mikill hlátur og fleiri ávextir en ég hef nokkurntíma séd. Ég er komin heim hugsadi ég thegar ég gat loksins fengid mig til ad yfirgefa dýrdina.
Ég örmagnadist naestum í hitanum thennan dag og var thakklát fyrir ad hafa, á sídustu stundu, skilid eftir yfirviktina, nokkur kíló af vetrarfötum á Íslandi. Ég ákvad ad eyda thessu fyrsta föstudagskvöldi í Valencia á hótelinu í hvíld og fór ad leita ad Supermercado og ná mér í vistir.
Ég örmagnadist naestum í hitanum thennan dag og var thakklát fyrir ad hafa, á sídustu stundu, skilid eftir yfirviktina, nokkur kíló af vetrarfötum á Íslandi. Ég ákvad ad eyda thessu fyrsta föstudagskvöldi í Valencia á hótelinu í hvíld og fór ad leita ad Supermercado og ná mér í vistir.
Fyrstu dagarnir á Spáni
Thá er ég búin ad vera í viku hér á Spáni. Ég hafdi ímyndad mér ad hér hefdi ég svo mikinn tíma til ad halda dagbók daglega en thad er odru naer. Frí á Spáni er hreint ekki tad sama og ad "setjast ad". Eftir sólarhrings veikindi í Alicante sem hreinlega stofudu af ofthreytu tók ég lestina til Valencia á fostudag. Thad er spennu og kvídablandin tilfinning ad sitja í lest med haug af farangri og vera á leid thangad sem madur hefur aldrei komid en aetlar ad búa naestu mánudi. Á leidinni fékk ég forsmekkinn af tví elskulega fólki sem ég hef kynnst hér í Valencia thegar sessunautur minn vart eldri en tvítugur tók óumbedinn ad sér ad segja mér frá ollu tví skemmtilega sem haegt vaeri ad gera í Valencia. Allt midadist thetta vid áhugasvid tvítugra en ég var honum engu ad sídur thakklát fyrir velviljann.
Tuesday, September 20, 2005
Spánskt Blogg
Thetta var Einar bródir ad útbúa bloggsídu fyrir mig! Takk fyrir thad! Ëg kaupi fullt af nammi lofa tví. Aetladi ad gera tetta sjálf en viti menn, hér er internetid á spaensku! Ég skil tví ekki neitt og klikka á allt eftir sjónminni. Eftir ad hafa naestum tví eydilagt nýju bloggsíduna mína med tilraunastarfsemi komst ég ad tví ad ég klikka bara á graenan plús og thá get ég skrifad. Thá er sd sjá hvort mér tekst ad birta tetta á netinu stórslysalaust????
Monday, September 19, 2005
Mætt á svæðið
Ég á bróður sem heitir Einar. Hann er bestur. Jamm, langlangbestur! Ég ætla að kaupa fullt af nammi handa honum í fríhöfninni þegar ég kem heim frá spánarlandi. Jájájá.
Subscribe to:
Posts (Atom)